Bændablaðið - 13.12.2018, Page 37

Bændablaðið - 13.12.2018, Page 37
Bændablaðið | Fimmtudagur 13. desember 2018 37 Akureyri · Sími 465 1332 www.buvis.is Eigum til sölu örfáa RAUCH MDS dreifara á gamla verðinu Verð frá 487.000 kr. án vsk. Tryggðu þér eintak í tíma! Vandað ir og en dingarg óðir dr eifarar Erum einnig að taka niður pantanir fyrir stærri gerðir dreifara Axis 20.2 - 50.2 Einn allra fullkomnasti tölvustýrði dreifarinn á markaðnum í dag. H ér að sp re nt H A M R A B O R G 1 0 & K L U K K A N . I SS E N D U M F R Í T T U M L A N D A L L T Bændablaðið Smáauglýsingar 56-30-300 Næsta blað kemur út 17. janúar ályktun skal tekið en jafnframt lýst vonbrigðum með að ekkert skuli hafa gerst frekar á því rúmlega hálfa ári sem liðið er frá því hún var samþykkt. Það vakti athygli á fundum haustsins hversu mikið tómlæti nýir forsvarsmenn mjólkuriðnaðarins sýndu verðlagningarákvæðinu í gildandi samningi um starfsskilyrði nautgriparæktar og þeim lausnum sem í því felast. Að horfa fram á veg Ekki þarf að fjölyrða um hinar gífurlegu þjóðfélagsbreytingar sem orðið hafa frá því á miðjum fjórða áratug síðustu aldar. Það sem einkennir þær er að hraðinn verður meiri og meiri; líklega hafa breytingarnar á síðustu 25 árum verið meiri en á 60- 70 árum þar á undan. Við höfum farið frá þjóðfélagi hafta yfir í samfélag þar sem valfrelsi er kjörorð dagsins. Brotthvarf launþegasamtakanna frá verðlagningunni gerbreytir samfélagslegri skírskotun hennar. Verði ekki gerðar nauðsynlegar breytingar á fyrirkomulagi verðlagningar og þannig brugðist við aukinni samkeppni og alveg nýjum markaðsforsendum, er raunveruleg hætta á að innlend framleiðsla verðleggi sig út af markaði og honum verði í ört vaxandi mæli sinnt af kúabændum í nálægum löndum. Baldur Helgi Benjamínsson Jóhann Nikulásson Sigurður Loftsson

x

Bændablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.