Bændablaðið - 13.12.2018, Qupperneq 49
Bændablaðið | Fimmtudagur 13. desember 2018 49
HURÐIR
Tunguháls 10, 110 Reykjavík, sími 567 3440, vagnar@vagnar.is, vagnar.is
• Stuttur afhendingartími
• Hágæða íslensk
framleiðsla
• Val um fjölda lita í
RAL-litakerfinu
• Vindstyrktar hurðir
Bílskúrs- og iðnaðarhurðir
Iðnaðarhurðir
Iðnaðarhurðir með gönguhurð
Bílskúrshurðir
Hurðir í trékarma
Tvískiptar hurðir
Smíðað eftir máli
Fyrsta flokks þjónusta og ráðgjöf
Námsstyrkir 2019
Framleiðnisjóður landbúnaðarins
Hvanneyrargötu 3, 311 Borgarnesi
Sími 430-4300
Framleiðnisjóður landbúnaðarins auglýsir eftir umsóknum
um námsstyrki vegna ársins 2019.
Í boði eru styrkir til háskólanema í landbúnaðarvísindum sem
komnir eru í seinni hluta mastersnáms. Veittir verða allt að sex
styrkir, allt að upphæð 1 milljón kr. hver.
Forgangs njóta þeir umsækjendur sem sýna fram á í umsókn
sinni að námið sé líklegt til að stuðla að eflingu landbúnaðar
í náinni framtíð. Einnig er horft til þess hversu vel verkefnið
fellur að verksviði sjóðsins. Í því samhengi er horft bæði til
vals námslínu, sem og efnisvals lokaverkefna. Einnig er horft
til gæða umsóknar í heild sinni. Við forgangsröðun umsókna
mun stjórn sjóðsins jafnframt leitast við að styrkirnir dreifist á
sem flest fræðasvið landbúnaðar, að því gefnu að umsóknir
uppfylli áðurnefnd skilyrði.
Umsóknum skal skilað á sérstökum umsóknareyðublöðum sem
er að finna á heimasíðu sjóðsins, www.fl.is. Mikilvægt er að
vanda til gerðar umsókna og gera grein fyrir öllum efnisatriðum
sem farið er fram á í umsóknareyðublöðunum. Stjórn sjóðsins
áskilur sér rétt til að leita til utanaðkomandi fagaðila og/eða
umsagnaraðila við mat umsókna.
Umsóknarfrestur er til 4. janúar 2019 (póststimpill gildir).
Umsóknum skal skilað til Framleiðnisjóðs landbúnaðarins,
Hvanneyrargötu 3, 311 Borgarnes. Nánari upplýsingar eru
veittar á skrifstofu Framleiðnisjóðs landbúnaðarins, Hvanneyri.
Sími 430-4300 / netfang fl@fl.is.
Styrkir þessir eru auglýstir með fyrirvara um fjárheimildir
Alþingis til sjóðsins fyrir árið 2019.
Sími: 517-8240 - Súðarvogur 20 - www.eyjalind.is
Vertu vinur okkar á Facebook
Sæti og varahlutir í
- Lyftara
- Vinnuvélar
- Vörubíla
- Báta
Skeifunni 3h ll Sími: 588 5080 ll dynjandi.is
Vetrar- og
vinnufatnaður
Dynjandi býður upp á vetrar-
og vinnu fatnað sem uppfyllir
ströngustu kröfur markaðarins.
Hafðu samband og við aðstoðum!
Undanþága vegna svæðisbundins stuðnings 2019
Matvælastofnun er heimilt að víkja frá skilyrðum um svæðisbundinn stuðning skv. reglugerð um
stuðning við sauðfjárrækt nr. 1183/2017 ef framleiðandi sýnir fram á með sannanlegum hætti að
þjóðvegur að lögbýli þar sem hann stundar sauðfjárrækt hafi lokast vegna snjóa, skriðufalla og
vatnavaxta í meira en átta klukkustundir í senn á sólarhring í fimm daga á ári síðastliðin tvö ár.
Sækja skal um slíka undanþágu til Matvælastofnunar með tölvupósti á
johanna.magnusdottir@mast.is eigi síðar en 10. janúar 2019.
Fylgja þarf með staðfesting á ófærð frá Vegagerð eða sveitarfélagi.