Bændablaðið - 13.12.2018, Page 59

Bændablaðið - 13.12.2018, Page 59
Bændablaðið | Fimmtudagur 13. desember 2018 59 Vera Roth FORNAR FERÐALEIÐIR ... Hér segir af hetjudáðum og harmleikjum, ferðagörpum af báðum kynjum og á ýmsum aldri þar sem viðfangsefnið eru hinar beljandi jökulár og skjóllausir eyðisandar. Hér er einnig að finna fróðleik um lífshætti og sögu héraðsins. LÍF&STARF Frá afhendingu gjafar Kvenfélags Villingaholtshrepps til Sólvalla á Eyrarbakka. Talið frá vinstri: Fanney Ólafsdóttir með dóttur sína Lilju, Elín Bjarnveig Sveinsdóttir, Sólveig Þórðardóttir formaður, Kristín Stefánsdóttir, Ingibjörg Laufey Guðmundsdóttir, 98 ára, heiðursfélagi í Kvenfélagi Villingaholtshrepps og heimilismaður á Sólvöllum. Mynd / Magnús Hlynur Hreiðarsson Kvenfélag Villingaholtshrepps: Gaf Sólvöllum á Eyrarbakka bakstrapott og hitabakstra Kvenfélagskonur úr Kvenfélagi Villingaholtshrepps komu færandi hendi á Dvalarheimilið Sólvelli á Eyrarbakka föstudaginn 7. desember. Þar færðu konur úr félaginu heimilinu að gjöf Thermalator bakstrapott, sex hitabakstra og fleira nytsamlegt. Gjafirnar munu koma sér mjög vel en á Sólvöllum eru um tuttugu heimilismenn. /MHH

x

Bændablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.