Bændablaðið - 13.12.2018, Page 67

Bændablaðið - 13.12.2018, Page 67
Bændablaðið | Fimmtudagur 13. desember 2018 67 Við sérhæfum okkur í þinni starfsemi Óskum bændum, búaliði og landsmönnum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. Þökkum kærlega fyrir viðskiptin á liðnu ári og hlökkum til áframhaldandi samstarfs. Stjórn og starfsfólk Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins Bændasamtök Íslands óska bændum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla. Megi nýja árið verða ykkur farsælt og gjöfult. BÆNDUR ATHUGIÐ Framleiðnisjóður landbúnaðarins kallar eftir umsóknum 2019 Framleiðnisjóður landbúnaðarins Hvanneyrargötu 3, 311 Borgarnesi Sími 430-4300 Framleiðnisjóður landbúnaðarins er leiðandi stuðningsaðili við þróunar- og nýsköpunarstarf landbúnaðarins og kallar nú eftir umsóknum um styrki til verkefna á sviði nýsköpunar og þróunar á bújörðum á vegum bænda (B flokkur). Forgangs njóta þau verkefni sem fela í sér verulega nýbreytni, sem líkleg eru til að leiða af sér umtalsverða atvinnusköpun og þar sem stuðningur sjóðsins hefur verulega þýðingu. Umsóknum skal skilað á sérstökum umsóknareyðublöðum sem er að finna á heimasíðu sjóðsins, www.fl.is. Mikilvægt er að vanda til gerðar umsókna og gera grein fyrir öllum efnisatriðum sem farið er fram á í umsóknareyðublöð- unum. Sjóðurinn leggur ríka áherslu á að vanda skuli til gerðar fylgigagna umsókna, s.s. stofnkostnaðar- og rekstraráætlana. Umsóknafrestur er til 7. febrúar 2019 (póststimpill gildir). Umsóknum skal skilað til Framleiðnisjóðs landbúnaðarins, Hvanneyrargötu 3, 311 Borgarnes. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu sjóðsins. Sími 430-4300 / netfang fl@fl.is. Þökkum viðskipin á árinu sem er að líða. Gleðileg jól og farsælt komandi ár. bbl.is Fa ebooc k

x

Bændablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.