Bændablaðið - 31.01.2019, Síða 19

Bændablaðið - 31.01.2019, Síða 19
Bændablaðið | Fimmtudagur 31. janúar 2019 19 Bændur standa saman Upplýsingar um félagsaðild Þinn ávinningur: Sími 563-0300 Netfang bondi@bondi.is www.bondi.is Fylgstu með bændum á Baendasamtok • BÍ vinna að þínum hagsmunum og eru málsvari stéarinnar • Allt að 30% afsláur af forritum BÍ • Réur til að taka þá í atkvæðagreiðslum og könnunum á vegum samtakanna • Aðgangur að starfsmenntasjóði og velferðarsjóði • Ráðgjöf um réindi og um málefni sem snerta bændur • Bændaafsláur á Hótel Sögu og orlofsíbúð á höfuðborgarsvæðinu Aðild að Bændasamtökunum borgar sig Meginverkefni BÍ er að gæta hagsmuna stéarinnar. Félagsleg samstaða er dýrmæt og öflug starfsemi samtakanna eykur slagkra bænda. Með aðild að BÍ njóta félagsmenn ýmissa réinda. Fulltrúar í þjónustuveri BÍ svara fyrirspurnum í síma 563-0300 og í netfangið bondi@bondi.is. Á bondi.is er hægt að skrá sig í samtökin. BÆNDUR ATHUGIÐ Framleiðnisjóður landbúnaðarins kallar eftir umsóknum 2019 Framleiðnisjóður landbúnaðarins Hvanneyrargötu 3, 311 Borgarnesi Sími 430-4300 Framleiðnisjóður landbúnaðarins er leiðandi stuðningsaðili við þróunar- og nýsköpunarstarf landbúnaðarins og kallar nú eftir umsóknum um styrki til verkefna á sviði nýsköpunar og þróunar á bújörðum á vegum bænda (B flokkur). Forgangs njóta þau verkefni sem fela í sér verulega nýbreytni, sem líkleg eru til að leiða af sér umtalsverða atvinnusköpun og þar sem stuðningur sjóðsins hefur verulega þýðingu. Umsóknum skal skilað á sérstökum umsóknareyðublöðum sem er að finna á heimasíðu sjóðsins, www.fl.is. Mikilvægt er að vanda til gerðar umsókna og gera grein fyrir öllum efnisatriðum sem farið er fram á í umsóknareyðublöð- unum. Sjóðurinn leggur ríka áherslu á að vanda skuli til gerðar fylgigagna umsókna, s.s. stofnkostnaðar- og rekstraráætlana. Umsóknafrestur er til 7. febrúar 2019 (póststimpill gildir). Umsóknum skal skilað til Framleiðnisjóðs landbúnaðarins, Hvanneyrargötu 3, 311 Borgarnes. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu sjóðsins. Sími 430-4300 / netfang fl@fl.is. ilbb . s obcFa e ok Verðdæmi Kverneland AD 5 skeri. Lokuð moldveri no. 28 .................. Verðdæmi Kverneland AD 5 skeri. Opin moldverpi no. 30 .................. Verðdæmi Kverneland 150S 4 skeri Variomat. Opin moldverpi ......... Verðdæmi Kverneland 150S 5 skeri Variomat. Opin moldverpi ......... verð án vsk verð án vsk verð án vsk verð án vsk 2,149,000 kr. 2,269,000 kr. 3,280,000 kr. 3,960,000 kr. FR U M - w w w .f ru m .is Gylfaflöt 32 112 Reykjavík Sími 580 8200 www.velfang.is Frostagata 2a 600 Akureyri VERKIN TALA Þú nýtur góðs gengis Hafið samband við sölumenn Vélfangs og kynnið ykkur markvissar uppfærslur á búnaði Kverneland plóga. Bændur – verktakar – búnaðarfélög. Nýtið ykkur þetta einstaka tækifæri. Nánari upplýsingar veita sölumenn Vélfangs Reykjavík og Akureyri AFMÆL IS AFSLÁT TUR Í tilefni af 140 ára afmæli Kverneland bjóðum við frábært tilboð á völdum Kverneland plógum. Sérbúnir plógar hlaðnir helstu nýjungum – Opin moldverpi – knock on oddar – hálmsköfur. Allir plógar afhentir samsettir á afgreiðslustað flutningsaðila í þinni heimabyggð. Til afhendingar nú þegar. Tilboðið gildir meðan birgðir endast. Sérpantanir í boði.

x

Bændablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.