Bændablaðið - 31.01.2019, Qupperneq 23

Bændablaðið - 31.01.2019, Qupperneq 23
Bændablaðið | Fimmtudagur 31. janúar 2019 23 – Steinsagir, kjarnaborvélar, gólf- og vegsagir MHG Verslun ehf | | 20 Kópavogi | Sími 544-4656 | www.mhg.is ALLT FYRIR ATVINNUMANNINN HUSQVARNA FS 400 LV Sögunardýpt 16,5 sm HUSQVARNA K 7 0 Sögunardýpt 12,5 sm HUSQVARNA K 2500 Sögunardýpt 14,5 sm HUSQVARNA DM 230 HUSQVARNA K 3600 MK II Sögunardýpt 27 sm HUSQVARNA Steinsagarblöð og kjarnaborar SELDU HRYSSUR TIL LÍFS Hrossabændur óska eftir hryssum Mega vera þriggja til fimmtán vetra Hækkað verð! Greiðum 30.000 kr. án vsk. fyrir hryssuna. Sækjum frítt á Suður-, Vestur- og Norðurland. Upplýsingar: hryssa@isteka.com eða í síma 581 4138. Geymið auglýsinguna! Hryssur eru greiddar eftir reikningi og eftir umskráningu í WorldFeng. Fasteignirnar samanstanda af nýlegri, glæsilegri 1.080 fm reiðhöll og ríflega 700 hektara beiti- og ræktarlandi. Til greina kemur að selja hross úr ræktun búsins með að einhverju eða öllu leiti. Eignin samanstendur af Bjarmalandi, landnr. 146148, sem er u.þ.b. 4,5 hektara lóð ásamt reiðhöll og Brekkukoti, landnr. 146155 sem er 700 hektara land ásamt skemmu. Jörðin stendur í ca. 8 km. fjarlægð frá Varmahlíð. Ljós leiðari er kominn inn í reiðhöll og tengdur. Þriggja fasa rafmagn og hitaveita. Eignin býður upp á margs konar starfsemi sem getur gefið af sér mjög góða tekjumöguleika, s.s. tamningar, reiðnámskeið og reiðkennslu, hestasýningar sem hafa verið haldnar á undanförnum árum og notið vinsælda og hestaferðir þar sem mjög skemmtilegar reiðleiðir eru um næsta nágrenni reiðhallarinnar. Einnig kemur til greina að selja eingöngu reiðhöllina ásamt tilheyrandi lóð. Byggingin getur hentað fyrir margs konar starfsemi og auðvelt er að innrétta húsið á marga mismunandi vegu. Eignatorg kynnir: Fasteignir hrossaræktarbúsins á Varmalæk Allar nánari upplýsingar veitir Björgvin Guðjónsson löggiltur fasteignasali í síma 510-3500/615-1020 eða bjorgvin@eignatorg.is Er þér kalt? KH Vinnuföt Nethyl 2a 110 Reykjavík Sími: 577 1000 info@khvinnufot.is www.khvinnufot.is

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.