Fréttabréf Öryrkjabandalags Íslands - 01.03.1999, Blaðsíða 14

Fréttabréf Öryrkjabandalags Íslands - 01.03.1999, Blaðsíða 14
Af stjórnarvettvangi Fundur var haldinn í stjórn Öryrkjabandalags íslands hinn 15. des. sl. og hófst kl. 16.45 í fundarsal að Hótel Loftleiðum. Alls mættu fulltrúar 20 félaga, en 7 voru fjarstaddir. Formaður, Haukur Þórðarson setti fund og stjómaði honum. Hann bauð alla velkomna, þó einkum þá er nú sátu stjórnarfund í fyrsta sinn, þau: Bjöm Tryggvason frá Málbjörg, Gerði Sæmundsdóttur frá FAAS, Matthías Kristiansen frá Foreldrafélagi mis- þroska barna, Málfríði Gunnarsdóttur frá Foreldra- og styrktarfélagi heyrn- ardaufra og Þorlák Ómar Einarsson frá Tourette - samtökunum. 1. Yfirlit formanns: Formaður Haukur Þórðarson, fór yfir þau mál helst sem framkvæmdastjórn hafði fjallað um frá síðasta stjórnarfundi. Erindi hafði borist frá Svæðis- skrifstofu Reykjavíkur um tilrauna- verkefnið: Atvinna með liðveislu. Fól í sér beiðni um stuðning af einhverju tagi m.a. fjárhagslegan. Fundurhafði verið haldinn með fulltrúum frá fram- kvæmdastjórn og Svæðisskrifstofu til frekari útskýringar málinu. Vísað til afgreiðslu við gerð fjárhagsáætlunar næsta árs. Fundur hafði og verið haldinn með stjórn Hússjóðs um samþykkt þá um búsetumál sem aðalfundur gerði, m.a. um möguleika Hússjóðs til að veita öryrkjum viðbótarlán - 10% til viðbótar 90% láni íbúðalánasjóðs. Formaður greindi frá aðalfundi Islenskrar getspár 19. nóv. sl. þarsem 5 fulltrúar mættu frá ÖBÍ. Stjórnar- menn ÖBI í Islenskri getspá eru þeir: Vífill Oddsson og Þórir Þorvarðarson. Núverandi formaður stjórnar Islenskr- ar getspár er Eggert Magnússon frá ISI. Lottótekjur minnkuðu á reikn- ingsárinu, en bjartsýni er um að aukast kunni á ný. Hann gat þessu næst um 3. des. alþjóðadag fatlaðra, ávarp ÖBÍ þann dag, sem gerð hefðu verið góð skil af fjölmiðlum svo og hefðu greinaskrif verið sem og viðtöl. Formaður gat einnig um aðild okkar að afmælis- dagskrá í Ráðhúsi Reykjavíkur 10. des. sl. í tilefni af 50 ára afmæli Mannréttindayfirlýsingar SÞ. Mann- réttindaskrifstofa íslands stóð að dagskránni en við þar með beina aðild. ÖBI var svo með sérstakan upplýsingabás í Ráðhúsinu, en dag- skrá dagsins tókst mjög vel. I tilefni af þessu kom fram að mannréttindayfirlýsingin er hvorki til á hljóðbók eða táknmáli. Formaður rakti svo nokkuð hug- myndir og umræður um alþjóð- lega ráðstefnu hér á landi í framhaldi af komu Bengts Lindquists hingað fyrir ári. Rakti einnig bréfaskipti milli aðila og það að utanríkisráðuneytið hefði vísað á félagsmálaráðuneytið um framkvæmd. Utanríkisráðuneytið hins vegar staðið við greiðslu fram- lagsokkartilstarfaBengts. Formaður greindi svo frá mótmælum okkar og fleiri samtaka við greiðslu húsaleigu- bóta eftir á svo og skattlagningu þeirra. Hann gat þessu næst um erfiða stöðu Vinnustaða ÖBÍ og þrátt fyrir gjörð þjónustusamnings með nokkru viðbótarframlagi frá ríkinu þá yrðu þeir áfram í gjörgæslu. Samkeppni innflutts, ódýrs varnings hefði leikið vinnustaðina grátt. Haukur minnti á mótmæli okkar við niðurskurði á lögbundnum fram- lögum til Framkvæmdasjóðs fatlaðra sem send hefðu verið formanni fjár- laganefndar og ráðherra félagsmála. Kynnti umsagnir um þingmál, já- kvæðar um tillögu til þingsályktunar um endurskoðun laga um sjúklinga- tryggingu, lagafrv. um skattfrelsi húsaleigubóta og lagafrv. um leið- réttingu skaðabótagreiðslna. Hann gat um kosningu í stjórn Hússjóðs. Kosningu hlutu Emil Thóroddsen, Hafliði Hjartarson, Helgi Hjörvar og Jóhannes Agústs- son. Ur stjórn voru felld þau Ólöf Ríkarðsdóttir og Tómas Helgason sem bæði áttu langt og farsælt starf að baki, Tómas allt frá stofnun. Þau ættu miklai' þakkir skildar. í stjórn Starfsþjálfunar fatlaðra voru kjörin: Margrét Margeirsdóttir, Ólafur H. Sigurjónsson og Ólöf Ríkarðsdóttir. Helgi Seljan óskaði eftir að ganga þar úr stjórn og Ólafur kjörinn í hans stað. I stjórn Sjóðs Odds Ólafssonar var kjörin Asgerður Ingimarsdóttir og Helgi Seljan til vara. I stjórn Grein- ingar- og ráðgjafarstöðvar nkisins var kjörinn: Ólafur H. Sigurjónsson. Til vara: Hafdís Gísladóttir. I Stjómar- nefnd um málefni fatlaðra: Helgi Seljan aðalmaður. Tilvara: Guðríður Ólafsdóttir. Að lokum sagði formaður frá 14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttabréf Öryrkjabandalags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Öryrkjabandalags Íslands
https://timarit.is/publication/1440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.