Fréttabréf Öryrkjabandalags Íslands - 01.03.1999, Page 56

Fréttabréf Öryrkjabandalags Íslands - 01.03.1999, Page 56
V// * I/ Dæmum ekki, elskum bara! * 1« \ Geðvemdarfélag íslands var stofnað 18. desember 1949 og árið 1952 gerist félagið fullgildur félagi í World Federation of Mental Health. Markmið Geðvernadarfélags íslands er að vinna að bættri geðheilsu og hlúa að þeim sem eiga við geðræn vandamál að stríða. Félagið rekur endurhæfingarstöð að Álfalandi í Reykja- vík og að auki tvö vernduð heimili. Árið 1969 afhenti félagið Reykjalundi 3 vistmannahús, sem rekin eru af Reykjalundi. Árið 1996 tók félagið þátt í byggingu íbúðar fyrir foreldra, sem þurfa að dvelja í Reykjavík vegna veikinda bama sinna. Geðverndarfélag Islands gefur út tímaritið Geðvernd. Ennfremur gefur félagið út fræðslubæklingana: Kvíða- köst, Árátta og þráhyggja og Aðeins eitt líf, smárit sem gefið var út til að sporna við sjálfsvígum unglinga. I vinnslu er bæklingur um Lithium Iækningar á Manic Depression”. Skrifstofa félagsins er að Hátúni 10, sími: 552 5508. Hún er opin frá kl. 10:00-12:00 alla virka daga. o GEÐVERNDARFELAG ÍSLANDS Q ^ <1

x

Fréttabréf Öryrkjabandalags Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttabréf Öryrkjabandalags Íslands
https://timarit.is/publication/1440

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.