Fréttabréf Öryrkjabandalags Íslands - 01.03.1999, Blaðsíða 56

Fréttabréf Öryrkjabandalags Íslands - 01.03.1999, Blaðsíða 56
V// * I/ Dæmum ekki, elskum bara! * 1« \ Geðvemdarfélag íslands var stofnað 18. desember 1949 og árið 1952 gerist félagið fullgildur félagi í World Federation of Mental Health. Markmið Geðvernadarfélags íslands er að vinna að bættri geðheilsu og hlúa að þeim sem eiga við geðræn vandamál að stríða. Félagið rekur endurhæfingarstöð að Álfalandi í Reykja- vík og að auki tvö vernduð heimili. Árið 1969 afhenti félagið Reykjalundi 3 vistmannahús, sem rekin eru af Reykjalundi. Árið 1996 tók félagið þátt í byggingu íbúðar fyrir foreldra, sem þurfa að dvelja í Reykjavík vegna veikinda bama sinna. Geðverndarfélag Islands gefur út tímaritið Geðvernd. Ennfremur gefur félagið út fræðslubæklingana: Kvíða- köst, Árátta og þráhyggja og Aðeins eitt líf, smárit sem gefið var út til að sporna við sjálfsvígum unglinga. I vinnslu er bæklingur um Lithium Iækningar á Manic Depression”. Skrifstofa félagsins er að Hátúni 10, sími: 552 5508. Hún er opin frá kl. 10:00-12:00 alla virka daga. o GEÐVERNDARFELAG ÍSLANDS Q ^ <1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttabréf Öryrkjabandalags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Öryrkjabandalags Íslands
https://timarit.is/publication/1440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.