Tímarit Öryrkjabandalags Íslands - 01.03.2002, Qupperneq 19

Tímarit Öryrkjabandalags Íslands - 01.03.2002, Qupperneq 19
Strákarnir einbeittir við táknmálsnámið. Sindri (fremstur til vinstri) var ánægður með námskeiðið. hefur gaman af því að vera í hópn- um og spila fótbolta með KR. En þjálfaramir hafa mismikinn áhuga á táknmálinu og getur verið erfitt fyrir Sindra ef skipt er of oft um þjálfara. Við látum þá hafa tákn- málsbók með helstu táknunum svo að þjálfarinn geti sagt Sindra til inni á vellinum eins og hinum strák- unum“, segir María. Trausti kennari bjó til tákn fyrir nafn hvers og eins í hópnum og æfðu strákamir sig í að tala táknmál í lok námskeiðsins. Trausti sýndi strákunum einnig hvernig KR táknið er og náðu því allir í fyrstu tilraun. Bara að sveifla hendinni niður með peysunni og það táknaði hvítu rendumar á búningnum og áfram KR. K.P. Svo er bara að æfa sig. Bara að strika niður peysuna og áfram KR. TÍMARIT ÖRYRKJABANDALAGSINS 19

x

Tímarit Öryrkjabandalags Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Öryrkjabandalags Íslands
https://timarit.is/publication/1441

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.