Víkurfréttir


Víkurfréttir - 30.04.2020, Blaðsíða 46

Víkurfréttir - 30.04.2020, Blaðsíða 46
Fimm uppáhaldsplötur Bubba Einars The Royal Scam (1976). Steely Dan. Þessi plata sló í gegn þega r hún kom út og enn stendur hún fyrir sínu. É g hef fylgt Donald Fagen, forsprakka hljóm sveitarinnar, síðan. Hann kann að búa til hljó ðheim sem er engu líkur og tónlistin sem vir kar einföld við hlustun er alveg ótrúlega flókin. Heavy Weather (1977). Weather Report. Þessi plata sló algerlega í gegn hjá okkur strákunum sem á þessum tíma vorum að hlusta á Fusion-tónlist. Algjört braut- ryðjendaverk. Hljóðheimurinn sem maður kynntist þarna var engu líkur. Lagið Birdland lifir enn. One on one (1979). Bob James and Earl Klugh.Þægilegur Fusion-diskur sem ég hlusta mikið á. Frábærir þessir tveir. Annar pianóleikari sem spilar líka mikið á Fender Rhodes og hinn frábær kassagítarleikari. Innervisions (1973). Stevie Wonder.Þessi plata er stútfull af meistara-verkum eftir þennan snilling. Fyrir utan það að vera söngvari af bestu gerð er hann frábær hljóðfæraleik-ari sérstaklega sem hljómborðs- og munnhörpuleikari. Bubbi á góðri stund með börnum sínum fyrir nokkrum árum síðan. 46 // VíKurFrÉttir á SuÐurNESJum í 40 ár Fimmtudagur 23. apríl 2020 // 17. tbl. // 41. árg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.