Víkurfréttir


Víkurfréttir - 30.04.2020, Blaðsíða 57

Víkurfréttir - 30.04.2020, Blaðsíða 57
– Hver eru þín áhugamál og hefur ástandið haft áhrif á þau? Tónlist er sennilega stærsta áhuga- málið. Ég var að syngja með blús- og soul-hljómsveit í nokkur ár en svo hefur það minnkað með árunum. Það er miklu minna að gera í því en var. Við Tonya semjum tónlist, hún spilar á gítar og syngur. Ég kann kannski tvo eða þrjá hljóma sjálfur en er ekki góður – en nógu góður til að sjóða saman lag með capo-klemmu. Við fórum oft á „Open Mic“, eða djamm-„ses- sions“ hingað og þangað, þannig að öllu svoleiðis hefur verið frestað svo að við spilum nokkur lög á kvöldin eftir að stelpurnar fara í rúmið. Eldamennska er sennilega númer tvö, mér þykir mjög gaman að elda og ég tel mig vera með það í sálinni. – Áttu þér uppáhaldsstað á Íslandi og hver er ástæðan? Bakkasel í Grafningnum. Við fórum þangað á hverju ári sem börn með afa mínum og ömmu í föðurætt, Hermanni Eiríksyni og Ingu Sigmundsdóttur. Svo kom öll fjölskyldan saman í viku. Þessi staður er paradís á jörð, jafnt Bakkaseli er Akureyri. Árnína, amma mín, var þaðan og langafi minn, Jón Þórðarson, bjó þar og ég var þar sem barn á sumrin. Á yndislegar minningar af því og svo náttúrlega Vaglaskógur. Annars er landið magnað í alla staði. – Hvað stefnirðu á að gera í sumar? Ef ferðabanni verður aflétt þá er ég í flughermi 15. maí, sem er bara árlega þjálfunin, svo er vinnumán- Fimmtudagur 30. apríl 2020 // 18. tbl. // 41. árg. VíKurFrÉttir á SuÐurNESJum í 40 ár // 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.