Spássían - 2013, Blaðsíða 21

Spássían - 2013, Blaðsíða 21
21 pphaf bókaflokksins má rekja til ársins 1977 þegar Henning Kure, sem þá var teiknimyndasagnaritstjóri Interpresse, fékk ungan teiknara, Peter Madsen, til að vinna að fyrirhugaðri bókaröð um norrænu guðina. Auk þess fengu þeir textahöfundana Hans Rancke-Madsen og síðar Per Vadmand til liðs við sig. Frá og með sjöundu bókinni, Ormen i dybet (1991), varð Kure hins vegar aðalhöfundur sagnanna. Madsen var eftir sem áður eini teiknarinn og bókaflokkurinn er oft kenndur við hann. Árið 1978 birtist sköpunarverk þeirra fyrst á prenti, sem framhaldsteiknimyndasaga í Billedbladet og ári síðar kom fyrsta bókin, Úlfurinn bundinn (Ulven er løs), út. Á næstu þrjátíu árum komu út fjórtán bækur til viðbótar um guðina og ævintýri þeirra og hafa þær hlotið margar viðurkenningar og alls verið þýddar á ellefu tungumál. Að auki var gerð teiknimynd í fullri lengd sem bar einfaldlega Eftir Kolfinnu Jónatansdóttur GOÐSÖGUR OG GOÐSÖGULEGT EFNI HAFA OFT OG TÍÐUM VERIÐ LISTAMÖNNUM INNBLÁSTUR OG ALLS KYNS SKÖPUNARVERK HAFA ORÐIÐ TIL ÚR GOÐSÖGUM, SVO SEM BÓKMENNTAVERK, KVIKMYNDIR OG MYNDLISTAVERK. Í ÞESSARI GREIN VERÐUR FJALLAÐ UM DÖNSKU TEIKNIMYNDASÖGURÖÐINA VALHALLA EÐA GOÐHEIMA, EINS OG HÚN HEITIR Í ÍSLENSKRI ÞÝÐINGU, OG HVERNIG HÖFUNDAR HENNAR HAFA NÝTT SÉR EFNI ÚR NORRÆNNI GOÐAFRÆÐI SÉR TIL INNBLÁSTURS OG ÖÐRUM TIL YNDISAUKA. U goð, menn og myndasögur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Spássían

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Spássían
https://timarit.is/publication/1454

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.