Spássían - 2013, Blaðsíða 26

Spássían - 2013, Blaðsíða 26
26 Orphan Black eru kanadískir spennuþættir sem hófu göngu sína árið 2012. Þar segir frá ungri konu, Söruh Manning, sem verður vitni að því þegar önnur kona hendir sér fyrir neðanjarðarlest á ferð. Það sem slær hana enn frekar út af laginu er að kona þessi lítur nákvæmlega eins út og hún sjálf. Þar sem Sarah á í vandræðum í einkalífinu eygir hún þarna tækifæri til að láta sig hverfa inn í líf annarrar og frá eigin vandamálum. Þau reynast þó aðeins vera rétt að hefjast þegar í ljós kemur að látna konan vann við rannsóknarlögregluna og virðist hafa verið ein af fjöldamörgum tvíförum Söruh. Í strangasta skilningi falla þættirnir undir skilgreiningar vísindaskáldskapar (þessar konur eru klón) en í þeim er þó oft gælt við fantasíugeirann. Aðalhlutverkið er í höndum leikkonunnar Tatjönu Maslany og það er ekki lítið sem á hana er lagt þegar hún þarf að takast á við að leika þrjá til fjóra einstaklinga í einu – oft í sama rammanum. Hún er þó fullkomlega starfinu vaxin og útkoman hraðir, spennandi, vandaðir og oft fyndnir þættir um konur sem hafa hlotið mismunandi veganesti í lífinu þrátt fyrir genatísk líkindi sín. Enn sem komið er hafa þeir ekki verið sýndir á Íslandi en vonandi verður fljótt breyting þar á því það má léttilega gleyma sér yfir þeim eina kvöldstund eða svo.. Kortið sýnir sögusvið eða áhrifastaði skáldsagna af ýmsu tagi Sími 411 6100 - www.borgarbokasafn.is - www.bokmenntir.is - www.literature.is - www.bokvit.tumblr.com Íslandskort bókmenntanna Foldasafn í Grafarvogskirkju Ársafn Hraunbæ 119 Aðalsafn Tryggvagötu 15 Gerðubergssafn Gerðubergi 3-5 Sólheimasafn Sólheimum 27 Kringlusafn í Kringlunni Ljóð og sögur Ljóðakort Reykjavíkur LESTU Í LANDIÐ GÖTURNAR ERU FULLAR AF LJÓÐI Kortin má finna á www.borgarbokasafn.is komnar á kortið Ljóð um hverfi, staði, götur og viðburði í Reykjavík kanadísk klón
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Spássían

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Spássían
https://timarit.is/publication/1454

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.