Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.08.1968, Side 31

Íþróttablaðið - 01.08.1968, Side 31
Útgefamli: Iþróttasamband Islands. Bitstjóri: Þórður Sigurðsson. Útgáfuráð Í.S.I.: Þorsteinn Einarsson, form., Jens Guðbjörnsson, Sigurgeir Guðmannsson, Hermann Guðmundsson. Afgreiðsla: Skrifstofa ÍSÍ, íþróttamiðstöðinni í Laugardal. Sími 30955. Áskriftargjald 1968 kr. 200,00. Gjalddagi 1. maí. Prentun: Steindórsprent h.f. flE Bfl Böl kmm MAKZ: 3. Stien Kaiser, Hollandi, setti heimsmet í 1000 m skautahlaupi á hlaupabrautinni í Inzell. Hún hljóp á 1:31,0 mín. 7. Pred Anton Maier, Noregi, setti heimsmet í 3000 m skautahlaupi, 4:17,5 mín., í Inzell. 9. Cornelis Verkerk, Hollandi, og Fred Anton Maier, Noregi, settu heimsmet í 5000 m skautahlaupi í Inzell. Fyrst hljóp Verkerk á 7:19,9 mín., en Maier bætti metið í 7:16,7 min. í næsta riðli. 9. Heimsmet í 1000 m skautahlaupi í Inzell: Ivar Eriksen, Noregi, hljóp á 1:20,5 mín. 9.-10. Cornelis Verkerk, Hollandi, setti heimsmet í skautahlaupi (samanlagður árangur) í Inzell. Árangur hans varð 172,058 stig. 10. Per Willy Guttormsen, Noregi, setti heimsmet í 10000 m skautahiaupi í Inzell. Guttormsen hljóp á 15:16,1 mín. 28. Ingimar Jónsson varði doktorsritgerð um íslenzka íþróttasögu á fyrri hluta 20. aldar við íþróttahá- skólann í Leipzig. HANDKNATTLEIKSMEISTARAR 1968: Islandsmeistarar Vals í Mfl.: Guðbjörg Árnadóttir, Sigrún Guðmundsdóttir, Sigrún Ingólfsdóttir, Björg Guðmundsdóttir, Ragnheiður Lárus- dóttir, Erla Magnúsdóttir, Hrafnhildur Ingólfsdóttir, Anna B. Jónsdóttir, Guðbjörg Pálsdóttir, Guðbjörg Egilsdóttir, Sigurjóna Sigurðardóttir, Þóranna Páls- dóttir. íslandsmeistarar Fram í 1. flokki: Margrét Hjálmarsdóttir, Svandís Sigurðardóttir, Guð- björg Hjörleifsdóttir, Guðrún Valgeirsdóttir, Sigrún Guðmundsdóttir, Edda Jónasdóttir, Margrét Eiríks- dóttir, Erla Hafsteinsdóttir, Hrafnhildur Hjartardóttir, Margrét Kristinsdóttir. ísiandsmeistarar Fram í 1. flokki: Ragnar Gunnarsson, Arnþór Óskarsson, Jón Frið- steinsson, Karl Benediktsson, Marteinn Geirsson, Kjartan Gíslason, Frímann Vilhjálmsson, Ragnar Árna- son, Gunnar Þórarinsson, Gylfi Hjálmarsson, Hinrik Einarsson, Rúnar Vilhjálmsson, Axel Axelsson, Ingvar Bjarnason. íslandsmeistarar Fram 1968 í 2. flokki: Jón Sigurðsson, Einar Matthíasson, Ingvar Bjarna- son, Jón Pétursson, Ágúst Guðmundsson, Rúnar Vil- hjálmsson, Axel Axelsson, Gunnar Jóhannsson, Guðjón Ragnarsson, Pétur Jóhannesson, Marteinn Geirsson, Kjartan Gíslason.

x

Íþróttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.