Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.05.1981, Blaðsíða 8

Íþróttablaðið - 01.05.1981, Blaðsíða 8
Sæmundur Stefánsson, formaður Ungmennafélags Selfoss við sundlaugina á Selfossi. Aðstaða til iðkunar íþrótta óvíða betri en á Selfossi Allt frá því að Tryggvi Gunnarsson, sá frægi at- hafnamaður kom því til leiðar eftir mikla baráttu að brú yfir Ölfusá við Selfoss var tekin í notkun árið 1891 hefur Selfoss verið staður í mikilli uppbyggingu. Við þessa merku brúarsmíð kom mikill fjörkippur í allt at- hafnalíf á Selfossi og ekki hægðist á framþróunininni er Ölfusárbrúhi nýja var tekin í gagnið árið 1945. Síðan hefur plássið stækkað og nú má segja að Selfoss sé íþróttablaðið í heimsókn á Selfossi helsti kaupstaður á Suður- landi. Þar búa nú um 3300 manns. í þessari grein verður reynt að lýsa helstu íþróttamannvirkjum á staðnum og eins íþróttalífi en það er óvíða blómlegra í kaupstöðum landsins. Af mjög mörgu er að taka og eins og gefur að skilja er ekki hægt að gera öllu tæmandi skil en aðeins stiklað á því stærsta og merkasta. íþróttahúsið á Selfossi tekið í notkun 1978 Bygging íþróttahússins hófst í kringum 1974 og fannst mörgum er kynnt höfðu sér málavöxtu að húsið væri alltof stórt og dýrt. En mikill hugur var og er í þeim köppum á Selfossi og þegar Landsmótið var sett á Selfossi 1978 hafði húsið verið reist og þrátt fyrir að það væri ekki alveg fullklárað var það tekið í notkun á umræddu landsmóti. 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.