Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.05.1981, Blaðsíða 11

Íþróttablaðið - 01.05.1981, Blaðsíða 11
viðru er ekki fullgerður enn, en þess verður ekki langt að bíða að 9 holu völlur verði að veruleika, og þá ættu þeir kylfingar að geta æft íþrótt sína af kappi. Íþróttalíf á Selfossi Með tilkomu þessara helstu íþróttamannvirkja sem að fram- an er lýst hefur íþróttalíf á Sel- fossi aukist verulega og er mjög blómlegt í dag. Fjöldi manns stundar hinar ýmsu íþróttagrein- ar og hefur áhugi á íþróttum farið stöðugt vaxandi á seinni árum. Flestir þeir sem íþróttir stunda eru í Ungmennafélagi Selfoss en þeir eru einnig margir sem stunda íþróttir einungis til heilsubótar en ekki með keppni fyrir augum. Það er engu þýð- ingarminna atriði og ekki verður sagt annað en að yfirvöld íþróttamála á Selfossi hugsi vel um þann hóp fólks sem trimmar. En til að fræðast betur um íþróttalífið á Selfossi og eins starfsemi Ungmennafélags Sel- foss ræddum við stuttlega við formann þess en það er einmitt Sæmundur Stefánsson sem að framan er getið. Um 900 félagar í UMF Selfoss Við spurðum Sæmund fyrst að því hver væru helstu verkefni Ungmennafélagsins á næstunni og hve margir félagsmennirnir væru? „Næsta stórverkefni hjá okkur er þátttaka í Landsmóti UMFÍ sem fram fer á Akureyri í sumar. Við erum þegar farnir að undir- búa okkur undir það. Einnig má nefna að UMF Selfoss verður 45 ára 1. júní næstkomandi og við ætlum okkur að reyna að halda veglega upp á það afmæli. Félagar í Ungmennafélaginu eru um 900 en það er þó tæplega raunhæf tala þar sem margir eru þátttakendur í fleiri en einni íþróttagrein. Raunhæf tala er líklega um 600. Við leggjum stund á nokkuð margar íþrótta- greinar en þær helstu eru: knatt- spyrna, handknattleikur, frjálsar íþróttir, sund, lyftingar, borð- tennis, badminton og karate, en það er yngsta greinin hjá okkur og er fyrir henni þó nokkur áhugi,“ sagði Sæmundur. Hugi og knattspyman Selfyssingar hafa um nokkurt skeið átt marga góða íþrótta- menn. Flestir kannast eflaust við sundmanninn Huga S. Harðar- son, en hann hefur um nokkurt árabil, þrátt fyrir ungan aldur, verið í fremstu röð í sundinu. Annan knáan sundmann mætti nefna en það er Tryggvi Helga- son. Knattspyrnulið Selfoss hefur staðið sig ágætlega og nægir þar að minna á frammistöðu liðsins í íslandsmótinu í fyrra. Liðið var neðarlega fyrri hluta móts, en eftir að Magnús Jónatansson tók við liðinu fór að ganga betur og þegar upp var staðið var liðið vel * j nmi L|<j&í.ýilk íþróttahúsið hefur mikið aðdráttarafl fyrir ungu kynsióðina á Selfossi og aðstaða hennar hefur gjörbreyst með tilkomu þess. 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.