Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.05.1981, Blaðsíða 16

Íþróttablaðið - 01.05.1981, Blaðsíða 16
Á Selfossi hefur verið byggð upp fullkomin íþróttaaðstaða — bæði úti og inni, mannvirki þessi eru öll staðsett nálægt hvert öðru og mynda eina heilti — ÍÞRÓTTAMIÐSTÖÐ Á SELFOSSI. Fyrir hverja er íþróttamiðstöðin? Alla íþróttahópa, sem áhuga hafa á að nýta hina fullkomnu íþróttaaðstöðu á Selfossi — og fá íþróttahóparnir afnot af þeim mannvirkjum, sem þeir óska eftir, jafnt úti sem inni. Hvað er hægt að dvelja iengi? Hægt er að velja um dvöl í 5 daga — eina viku — helgardvöl — og einnig tvær vikur, ef óskað er eftir. Hvað með fæði og gistingu? íþróttahópar gista í húsnæði G.S.S., þar er fullkomin mötuneytisaðstaða á vegum Hótel Selfoss. Annað: Skipulagðar verða skoðanaferðir um Selfoss og nágrenni eftir því sem íþrótta- hópar óska, og eru ýmsir möguleikar fyrir hendi t.d. byggða- og listasöfn, stór fyrirtæki, búskapur í sveit, náttúruskoðun og m.m. fleira. fþróttahópar fá til afnota fullkomið húsnæði fyrir kvöldvökur, og stofur og sali fyrir bóklega fræðslu. Gert er ráð fyrir að hver hópur fái tækifæri til þess að heimsækja Þrastarlund og fái afnot af grasvellinum þar, sem staðsettur er inni í miðjum skógi í mjög skemmtilegu umhverfi. íþróttamiðstöðin á Selfossi býður alla íþróttahópa velkomna. — Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu íþróttaráðs — Tryggva- skála 800 Selfossi sími 99-1408, eða skrifstofu U.M.F.Í. Mjölnisholti/þ 14 Reykjavík sími 91 -12546. íy ÍÞRÓTTAMIÐSTÖÐIN Á SELFOSSI. 16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.