Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.05.1981, Blaðsíða 30

Íþróttablaðið - 01.05.1981, Blaðsíða 30
Hæsti foss landsins, Glymur íBotnsdal steypist niður íhrikalegt gljúfrið. Tilkomumikil sjón. frægur útilegumaður á 18 öld og var um tíma í slagtogi með Fjalla-Eyvindi og FIöllu. Það er erfitt. að gera sér í hugarlund hvernig lífið hefur verið þarna á fjöllunum. Það hefur ekki alltaf verið sældarlíf, og fáir til að hlusta á þótt útilegufólkið hefði viljað kvarta. Það er margt að skoða á þess- um slóðum, og það er óhætt að hvetja alla þá sem ekki hafa ferðast að Glym að láta nú verða af því. Lengd göngunnar fer eftir því hve langt fólk kýs að aka inn í Botnsdalinn. Leiðin er þó ekki lengri en svo að það er einungis ágæt gönguferð að ganga alla leið frá Botnsskálanum. Landið er nú að vakna af vetr- ardvalanum og skartar sínu feg- ursta áður en langt um líður. ís- lensk náttúra er engu lík þegar hún er að vakna til lífsins eftir langan vetur, og það er hverjum manni bæði holt og dýrmætt að fylgjast með hinum íslenska gró- anda og lífinu sem er allt í kring- um mann þegar leitað er út í náttúruna. Innan um stór- kalla og smá- laxa Stórlaxasumar. Það er hið fyrsta sem kemur upp í hugann nú þegar laxveiði- tímabilið nálgast. Allir þessir stóru laxar sem eiga eftir að veiðast og enn fleiri sem munu sleppa af króki veiðimannsins. Kannski veiða einhverjir drauma- fiskinn sinn. Menn lifa a.m.k. alltaf í voninni, eins og ég gerði í fyrrasumar. En þá rættust ekki draumarnir um stórlaxinn. Allt um það eru margar minningar sem koma fram í hugann þegar litið er til laxveiðitímans í fyrra. Norðurá í júlí. Það mátti út af fyrir sig teljast kraftaverk að fá veiðileyfi á þessum tíma og þama er maður innanum sannkallaða Gunnar Bender skrifar um útilíf og laxveiðar: 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.