Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.05.1981, Blaðsíða 51

Íþróttablaðið - 01.05.1981, Blaðsíða 51
„Framararnir verða sterkir í sumar” - segir Skagamaðurinn Sigurður Lárusson hjá Akureyrarfélögunum KA og Þór. Einnig verða FH-ingar að taka á honum stóra sínum ef þeir eiga að forða sér frá falli en ég spái því að þeir falli í 2. deild.“ Spá Sigurðar Lárussonar lítur annars þannig út: 1. ÍA 2. Fram 3. Víkingur 4. Valur 5. Breiðablik 6. ÍBV 7. KR 8. Þór 9. KA 10. FH. —SK. „Stefnum að því að halda sæti okkar í 1. deild” — segir Hinrik Þórhallsson KA „Hér ríkir mikil bjartsýni og allir vonast eftir góðum ár- angri hjá liðinu í sumar,“ sagði Sigurður Lárusson Skaga- maður er hann var spurður um horfur hjá ÍA í sumar. Skaga- menn tefla nú fram nær óbreyttu liði frá því í fyrra- sumar. Jón Alfreðsson hinn gamalkunni leikmaður hefur þó hafið æfingar að nýju og mun hann örugglega styrkja liðið mikið í sumar. Skaga- menn hafa einnig fengið til liðs við sig Borgnesinginn Gunnar Jónsson og vænta Skagamenn mikils af honum á komandi keppnistímabili. Þá hefur Jón Gunnlaugsson horfið af Skag- anum og mun hann þjálfa Völsunga frá Húsavík í sumar. „Þetta verður erfitt sumar“ „Ég er viss um að þetta verður mjög erfitt sumar hjá flestum ef ekki öllum liðunum. Flest liðin eru búin að æfa mjög vel og svo er einnig um okkur. Okkur vantaði herslu- muninn í fyrra og með tilkomu þessara nýju leikmanna vonum við að okkur takist að sigra sem allra flest lið í sumar,“ sagði Sigurður Lárusson. Hvaða lið heldur þú að verði í toppbaráttunni? „Það er ekki gott að segja til um það en ég á von á að Framarar verði með sterkt lið í sumar. Einnig verða Vík- ingamir sterkir og svo við auðvitað, en ég held að Vals- menn verði ekki eins sterkir og þeir hafa verið. Ef við tölum líka um fallið þá held ég að þetta verði erfitt „Mér líst alveg ljóm- andi vel á þetta íslands mót sem nú er að hefjast. Ég held að það verði mun jafnara en venjulega og að fleiri lið eigi mögu- leika á að hreppa ís- landsmeistaratitilinn í ár en undanfarin ár,“ sagði Hinrik Þórhallsson en hann leikur í sumar með Akureyrarliðinu KA en Hinrik lék sem kunnugt er með Víkingi í fyrra og þótti standa sig afburða- vel. „Ég held að ekkert eitt lið muni skera sig út úr um hvað getu snertir og ég spái því að öll liðin eigi eftir að hirða stig hvort af öðru. Við í KA stefnum fyrst og fremst að því að halda sæti okkar í 1. deild- inni og ef ég á að segja eins og er þá er ég mjög bjartsýnn á að það takist. Það verður örugg- lega mjög erfitt en í KA-liðinu eru margir mjög sprækir strákar sem eiga eftir að sýna í sumar hvað í þeim býr. í KA hafa gengið nokkrir auk mín og ég get nefnt nöfn eins og Guðjón Guðmundsson sem lék með IBK í fyrra. Hann er einn af okkar betri bakvörð- um. Þá hefur hinn snjalli markvörður Gunnar Straum- land gengið til liðs við okkur úr Völsungi. Okkur vantar ekki mannskap. Það er bara spumingin hvemig gengur að vinna úr þeim mönnum sem fyrir eru í liðinu,“ sagði Hinrik Þórhallsson. Er við spurðum hann hverja hann teldi erfiðustu andstæð- ingana í sumar sagði hann að það yrðu öll lið í deildinni en vildi ekki nefna neitt eitt sér- stakt lið í því sambandi. Við fengum Hinrik til að spá fyrir um röð liðanna og spá hans er þannig: 1. Víkingur 2. Breiðablik 3. ÍBV 4. Valur 5. ÍA 6. Fram 7. KA 8. FH 9. KR 10. Þór. — SK. 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.