Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.05.1981, Qupperneq 63

Íþróttablaðið - 01.05.1981, Qupperneq 63
Á útivelli Happdrætti til að fjármagna boltakaup Vilas nefnist lítið knatt- spymufélag á Spáni og eru höfuðstöðvar þess í nágrenni borgarinnar Malaga, sem margir íslendingar þekkja. Fé- lag þetta hefur átt í fjárhags- örðugleikum að undanförnu, og efndi nýlega til happdrættis til þess að fjármagna bolta- kaup. Liðið lék alls 28 leiki á heimavelli sínum árið 1980, og töpuðust þá alls 19 boltar. Þeim var spymt upp í áhorfenda- stæðin, þar sem þeir hurfu sporlaust. Herðabreiður og mittismjór Þessi kappi tók þátt í heimsmeistarakeppninni í „body bulding“, sem við getum ef til vill kallað vöðvarækt, en keppni þessi fór fram í Essen í Þýskalandi í vetur. Og óneit- anlega er kappinn íturvaxinn. Það fylgir ekki sögunni hvort hann varð framarlega í keppn- inni, en helstu vöðvafjöll heims reyndu þama með sér. FONGULEGT PAR Fyrir röskum tveimur árum var hinn 23 ára Máry Stavin frá Örebro í Svíþjóð kjörin „Ungfrú alheimur.“ Sænska sjónvarpið er nú að vinna að mynd um líf hennar og störf eftir að henni féll titilinn í skaut, og verður í myndinni brugðið upp svipmyndum frá dvöl hennar í Englandi, þar sem hún bjó með Don Shanks sem er hægri bakvörður hjá Queens Park Rangers, og hef- ur greinilega auga fyrir kven- lengri fegurð. FURÐULEGUR VERNDARGRIPUR Indverska hokkíliðið Rangpur Raiders hefur mjög sérstæðan vemdargrip með í keppnisferðum sínum, — kobalslöngu. Vemdargripur þessi þarf þó mikla umhirðu og umhugsun oghefurfélagið ráðið þrjá menn í fullt starf til þess að hugsa um slönguna. Það fylgir hins vegar sögunni að síðan félagið gerði slönguna að vemdargrip sínum hafi það ekki tapað leik. 63
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.