Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1989, Síða 4

Íþróttablaðið - 01.04.1989, Síða 4
Ritstjóraspjal 1 Að Ólympíuleikunum í Seoul loknum felldu margir hand- knattleiksunnendur sorgartár. „Drengirnir okkar", leikmenn íslenska landsliðsins í handknattleik, sem við heimtuðum að legðu heiminn að fótum sér snéru tómhentir heim. Islenski fáninn sem átti að blakta við hún lá samanbrotinn og óhreyfð- ur innan um fána annarra þjóða sem aldrei komust á verð- launapall. En öllum að og þegar enginn bjóst við neinu risum við úr öskustónni og sýndum heiminum hvers við erum megn- ug. Sigur í B-keppninni í Frakklandi kastar hulu yfir fortíðina og verður nú einungis horft fram veginn. Bogdan er sá einstaklingur sem íslenskur handknattleikur stendur í hvað mestri þakkarskuld við. Hann hóf ísland til vegs og virðingar og fékk menn til þess að hugsa stórt. Undir stjórn Bogdans hefur íslenska landsliðið unnið sína glæstustu sigra en er hans tími á enda? Ber að hætta leiknum þegar hæst stendur? Almenningur og fjölmiðlar, sem eru einungis áhorf- endur að sjónarspilinu, þekkja ekki þær aðstæður sem lands- liðsmennirnir upplifa dag eftir dag sem fulltrúar þjóðarinnar og geta þar af leiðandi ekki dæmt um hvað sé þeim fyrir bestu. Háværar raddir eru uppi um það að landsliðsmennirn- ir vilji nýjan þjálfara en sá verður að vera jafn hæfur ef ekki hæfari en Bogdan. Skiljanlega liggja þeir ekki á lausu og því er það spurning hvort Bogdan verði endurráðinn. Honum er það í sjálfsvald sett og jafn hæfur og hann er ætti hann að geta metið það hvort ákjósanlegt sé að hann haldi áfram með liðið. Einhverra breytinga á landsliðshópnum er að vænta og þykir sýnt að sumir „gamlir jaxlar" hafa leikið sinn síðasta lands- leik. En hvað er þeim sem eftir verða og þjóðarstoltinu fyrir bestu? Er Bogdan besti kosturinn eða á að leita á nýrri og ferskari mið? HÉRAÐSSAMBÖM) INNAN ÍSÍ: HÉRAÖSSAMBAND® IIKAKNAFLÓKI !IKKAI)SSA.MBANI) SNÆFKII SNHS ()(, HXAPPAI lALSSÝSLU HÉRADSSAMBAND STRANDAMANNA HÉRABSSAMBANÐ Sl!i)i JR-MNGEYINGA HÉRAÐSSAMBAND \'EST I (IMSFIRHINGA HÉRAÐSSAMBAND BOLUNGARVÍKUR HÉRAÐSSAMBANDIÐ SKARPHÉÐINN ÍÞRÓrrABANDALAG AKRANESS ÍÞRÓTI'ABANDALAG AKUREYRAR ÍÞRÖTI'ABAN DALAG HAFNARFJARDAR ÍÞRÓTTAHANDALAC ÍSAFJAKDAR ÍÞRÓTTABANDALAG KEFLAVÍKUR fÞRÓTTABANDALAG ÓLAFSFJAEÐAR ÍÞRÓTTABANDALAG REYKJAVÍKUR ÍÞRÖTI'AKANDALAG SIGLUFJARDAR íþróttabAnðalag SUDURNESJA tÞRÓTTABANDALAG VESTMANNAEYJA UNGMENNA- OG íl>R()TTASAMBANI) AUSTURLANDS UNGMENNASAMBAND A-HÚNA'ETNINGA I 'NGMENNASAMBAND BORGARFJARÐAR L'NGMENNASAMBAND DALAMANNA UNGMENNASAMBAND EYJAFJAKÐAR UNGMENNASAMBA.ND KJALARNESÞINGS UNGMENNASAMBAND SKAGAFJARÐAR UNGMENNASAMBAND V-HÚNVETNINGA UNGMBNNASAMBAND V-SKAFTKELUNGA IINGMENNASAMBANDIf) ÖLFLJÓTUR UNGMENNASAMB AND N-ÞING EYINGA SÉRSAMBÖND INNAN ÍSÍ: BADMINTONSAMBAND ÍSLANDS Þorgrímur Hafsteinn Viðar Þráinsson ritstjóri auglýsingastjóri Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Þorgrímur Þráinsson Beinn sími ritstjóra: 685057 Ritstjórnarfulltrúi ÍSf: Stefán Snær Konráðsson Ljósmyndarar: Grímur Bjarnason, Kristján Einarsson, Gunnar Gunnarsson Skrifstofa ritstjórnar: Bíldshöfða 18. Sími 685380 Aðalritstjóri: Steinar J. Lúðvíksson Fram kvæmdastjóri: Halldóra Viktorsdóttir Áskriftargjald kr. 955,00 (jan.-jún.) Hvert eintak í áskrift kr. 318,30 Hvert eintak í lausasölu kr. 399,00 Áskriftarsími: 82300 Útgefandi: Frjálst framtak hf. Skrifstofa og afgreiðsla: Ármúla 18, sími 82300 Öll réttindi áskilin varðandi efni og myndir. Prentstofa G. Benediktssonar hf. BLAKSAMBAND ÍSLANDS BORÐTENNISSA ND ÍSLANDS FIMLÉKASAMBAND ÍSLANDS FRJÁLSÉÞRÓTTASAMBAND ÍSLANDS GLÍMUSAMBAND ÍSLANDS : GOUSAVIBAND ÍSLANDS HANDKNATÍLEIKSSAMBAND ISLANDS ÍPRÓTTASAMBAND ÍSLANDS JÚDÓSAMBAND fSLANDS KARATESAMBAND fSLANDS KNATTSPYRNUSAMBAND fSLANDS KORFUKNATTLEIKSSAMBAND ÍSLANDS LYFTINGASAMBAND ÍSLANDS SIGLINGASAMBAND ÍSLANDS SKÍÐASAMBAND ÍSLANDS SKOTSÁMBAND ÍSI.ANDS SKNÖSÁMBAND ÍSÉÁNDS TENNÍSSAMBAND ÍSLANDS 4
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Íþróttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.