Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1989, Side 7

Íþróttablaðið - 01.04.1989, Side 7
— Einkaviðtal ÍÞRÓTTABLAÐSINS við stórstirnið og knattspyrnu- manninn heimsfræga RUUD GULLIT hjá AC Milan á Ítalíu Texti: Þorgrímur Þráinsson Myndir: Paulo Teixeira og Þorgrímur Þráinsson aii'. ’y'?. „Kuldi, engin tré, margar kindur, birta — mikil birta á næturnar, há- vaxið Ijóshært bláeygt fólk, lopa- peysur og tóbakið sem Pétur Péturs- son knattspyrnumaður tók í vörina þegar við lékum saman hjá Feyen- oord." Svo mælti einn af fremstu knattspyrnumönnum heims, Ruud Gullit, þegar hann var spurður hvað honum dytti fyrst í hug þegar hann heyrði ísland nefnt á nafn. Og í framhaldi af því spurði hann: „Tekur Pétur enn í vörina?." ÍÞRÓTTABLAÐIÐ leitaði álits Pét- urs Péturssonar á Ruud Gullit. „Hann er algjör toppmaður, bæði sem pers- ónuleiki og sem knattspyrnumaður. Glæsileg frammistaða hans á undan- förnum árum kemur mér síður en svo á óvart." 7

x

Íþróttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.