Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1989, Blaðsíða 8

Íþróttablaðið - 01.04.1989, Blaðsíða 8
Þess má geta að Pétur og Gullit léku saman síðasta leik sinn hjá Feyenoord árið 1985 og að leik lokn- um skiptust þeir á treyjum. „Gullit fékk hrikalega og mjög ósanngjarna útreið hjá Feyenoord í þessum leik," segir Pétur. „Árið áður hafði hann gert liðið að hollenskum meisturum og liðið varð einnig bikarmeistari. Hann átti mestan þátt í því að félagið varorðiðstórveldi en hann taldi sjálf- um sér fyrir bestu að breyta til og leika með PSV Eindhoven. Áhang- endur Feyenoord kunnu ekki að meta þessa ákvörðun hans og voru fljótir að gleyma því sem hann hafði gert fyrir þá. í umræddum leik hentu áhorfendur í hann bönunum í hvert sinn sem hann kom nærri hliðarlín- unum. Eg fann mikið til með Gullit í þessum leik en hann tók þessu með sinni stóísku ró. Að leik loknum minntist hann ekki einu orði á við- brögð áhorfendaen allir bjuggust við því að hann myndi láta gamminn geisa. Viðbrögð hans voru einkenn- andi fyrir persónuleika hans. Hann svaraði illu með góðu. Líf hans snýst alfarið um knatt- spyrnu og utan vallar ræðir hann um fátt annað. Hann er mjög „profess- ional" í öllu sem hann tekur sér fyrir hendur og gerir það eins vel og frek- aster kostur. Enda átti hann þess kost að læra af ekki ómerkari mönnum en Van Hanegem ogjohan Cruyff. Gull- it er einn Ijúfasti persónuleiki sem ég hef kynnst í knattspyrnunni og hjá honum vottar hvorki fyrir sýndar- mennsku né „stjörnukomplexum." Það tók tímana tvenna að komast í samband við blaðafulItrúa AC Milan til þess að grennslast fyrir um hvort einhver möguleiki væri á að/á viðtal við Ruud Gullit. Eftir dyggá aðstoð ítölskumælandi íslendings í Torino lofaði blaðafulltrúinn að hitta blaða- mann ÍÞRÓTTABLAÐSINS á æfing- arsvæði AC Milan í Milanello klukk- an 11.30, föstudaginn 10. mars sl.. Hann sagðist ennfremur myndi sjá til Pietro Paolo Virdis og Ruud Gullit í hvíldarstöðu á æfingu. þess að Gullit veitti viðtal og bað greinarhöfund að drífa sig til Ítalíu hið snarasta. Æfingasvæði meistaranna í Milan- ello er rúma 40 km fyrir utan Mílanó og var töluverðum vandkvæðum bundið fyrir einstrengnislegan leigu- bílstjóra stórborgarinnar að rata rétta leið. Loftlaus hjólbarði og tómur bensíntankur tafði töluvert fyrir og þrátt fyrir fjölda fyrirspurna reyndist leigubílstjóranum örðugt að komast á leiðarenda. Enskukunnáttunni var ekki fyrir að fara hjá ítalanum frekar en öðrum innfæddum en þrátt fyrir að hann vissi að ég talaði enga ítölsku bablaði hann meirihluta leið- arinnarog hló þess á milli. Það varþó gott að einhver skemmti sér á leið- inni. Enskumælandi ítali ersvosjald- gæfur að réttast væri að heiðra við- komandi með því að stoppa hann upp þegar dagar hans eru taldir. Á leiðarenda varég 100.000 lírum fátækari (3.900 kr.) en þrátt fyrir miklar tafir var klukkan nákvæmlega hálf tólf þegar við renndum í hlaðið. Það var ekki heiglum hent að komast inn á æfingasvæðið því það var rammgirt og sérútbúin myndavél festi alla áfilmu sem óskuðu eftir inn- göngu. Eftirað hafa borið upperindið var Ijóst að blaðafulltrúinn var ekki á staðnum og ekki væntanlegur. Síðar kom í Ijós að hann hafði ekkertgerttil þess að útvega viðtal við Gullit og því ekki um annað að ræða en að bjarga sér sjálfur. Veðrið var eins og best Þrír efstu menn í kjöri knattspyrnumanns Evrópu 1988. Hollendingarnir þrír í liði AC Milan. Þrír af bestu knattspyrnumönnum heims, Gullit, Rijkaard og Van Basten. 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.