Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1989, Síða 15

Íþróttablaðið - 01.04.1989, Síða 15
upp alvarlegan svip bara af því ég leik fyrir AC Milan. Ég reyni ávallt að vera sem eðlilegastur og þá er ég oft- ast brosandi eða hlæjandi." — Áttu aldrei erfitt með að ein- beita þér í leikjum vegna þeirrar pressu sem stafar af áhorfendum, fjölmiðlum og þeim sem standa að liðinu? „Ég einbeiti mér að því að leiða áhorfendur hjá mér og það tekst iðu- lega mjög vel. Hugsi maður stöðugt um öll þau augu sem fylgjast með fatast manni flugið fljótt." „Ekkert einkalíf sem knatt- spyrnumaður“ — Hvað er erfiðast við að vera knattspyrnumaður á ítalíu? „Einkalífið. Það er engin spurning. Á hverjum degi verða á vegi mínum forvitnir ítalir sem biðja mig um pen- inga eða vilja vita allt um einkalífið." — Ferðu þá nokkurn tímann út í göngutúr með fjölskyldunni? „Ef ég geri það þarf ég að búa mig undir það andlega. ítalir eru mjög gjarnir á að elta mig á götum úti án þess að trufla mig frekar. Stundum hefég verið eltur af stórum hópi fólks sem stöðvar um leið og ég skoða í glugga og líti ég til baka horfir það upp í loftið og þykist ekkert vera að gera annað en að spóka sig. Sama gildir um aðra leikmenn á Ítalíu. Þeir fá engan frið og eiga nánast ekkert einkalíf. Það getur verið hvimleitt að fá aldrei að vera í friði." Eiginkona Cullits heitir Yvonneog eiga þau tvær ungar dætur. Felicity er þriggja ára en Sharmayne rúmlega eins árs. Cullit hefur ekki farið var- hluta af ósvífnum blaðamönnum sem hafafylgt honum hvertfótmál og reynt að búa til fyrirsagnir úr engu. Til að mynda var það gert að blaðamáli þegar ensk blaðakona fékk viðtal við Gullit og var sagt að þau hefðu átt í ástarsambandi. Tekin var mynd af konunni þar sem hún horfði á leik með AC Milan og þar sem hún sást á tali við Gullit en hann sagðist hafa hreinan skjöld. Vegna þessa máls hefur hann verið á varðbergi gagn- vart blaðamönnum en sumir hverjir nota hverttækifæri til þess að klekkja Knattspyrnumaður Evrópu 1988, Marco Van Basten, höndlar ÍÞRÓTTA- BLAÐIÐ eftir æfingu og gerðist vitaskuld áskrifandi. á honum. Greinarhöfundur ákvað því að impra ekki á þessu máli við Gullit til þess að eiga ekki á hættu að móðga meistarann." — Hvað hefurðu lært á þeim tveimur árum sem þú hefur verið at- vinnumaður á ítalíu? „Ég hef lært að vera meira „pro- fessional". Ég hef líka lært það að fyrir mér er knattspyrna bara leikur. Eftir leiki hef ég engan áhuga á að ræða um hvað hefði mátt betur fara og af hverju ég gerði þetta en ekki hitt. Leikurinn er búinn og ég gerði mitt besta, punktur. Ég hef einnig reynt að njóta lífsins utan knattspyrn- unnar og reynt að útiloka hana þegar fjölskyIdan á í hlut." 15
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Íþróttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.