Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1989, Blaðsíða 16

Íþróttablaðið - 01.04.1989, Blaðsíða 16
ía þér á óvart? „Nei, því að ég hafði ekki gert mér neinar hugmyndir um hvernig lífið yrði á Ítalíu eða hvernig mér kæmi til með að vegna. Ég tek á lífinu eins og það kemur hverju sinni. Ef ég hefði farið að undirbúa mig með eitthvað ákveðið í huga hefði ég getað orðið fyrir vonbrigðum. ítalskan var ekkert vandamál fyrir mig þvf í Hollandi þurfa nemdendur á skólaskyldualdri að læra þrjú tungumál. Ég hef því átt auðvelt með að tjá mig á ensku, þýsku og ítölsku auk hollensku." — Hver er að þínu mati erfiðasti andstæðingur þinn í ítölsku deild- inni? „Ég lít á liðin sjálf sem andstæð- inga fremur en einstaklingana og það ererfittað dæma liðáðuren leikiðer gegn þeim. Mér finnst betra að láta verkin tala." „Fyrir mér er Guð ekki til," segir Ruud Gullit. — Hvererað þínu mati besti leik- maður deildarinnar? „Það er mjög erfitt að meta hver sé sá besti en ég er mjög hrifinn af Car- eca hjá Napoli sem leikmanni." — Er enn verið að bera ykkur Maradona saman og meta hvor ykkar sé betri? „Nei, ekki lengur. Fyrir mér er Maradona stórkostlegur leikmaður. Þegar ég sýndi engin viðbrögð við þessum samanburði á okkur hættu blaðamenn að velta sér upp úr því. Um daginn var verið að bera okkur Zavarov hjá Juventus saman en það snertir mig ekki heldur. Engir tveir leikmenn eru eins og allir hafa sín séreinkenni. Ég einbeiti mér að mín- um leik, hef gaman af því sem ég er að gera og ber mig ekki saman við aðra." — Hefurðu leitt hugann að því hvort þú gætir hugsað þér að leika með öðru liði en AC Milan? „Ég hef ekki hugsað um það enda er það ekki á dagskrá. Ef einhver lið sýna mér áhuga finnst mér það ánægjulegt en ég er ekki á förum frá Mflanó." — Hvert er þitt álit á knattspyrn- unni í heiminum yfirhöfuð. Hefur já- kvæð þróun átt sér stað? „Mér finnst eins og hugarfar leik- manna hafi verið að breytast á und- anförnum árum sem leiðir til skemmtilegri knattspyrnu og hún verður um leið meirafyriraugað. Hér á árum áður var töluvert mikið um HÖSAVlMJIÍ .Jarðaifceöym * OPHIÐ HER "OmOHER hoU, góð og gimileg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.