Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1989, Side 20

Íþróttablaðið - 01.04.1989, Side 20
„Eg hætti aldrei að keppa“ um keppi ég með 4. flokki kvenna en í 2. flokki er boltinn mun stærri og ég ræð ekki við hann ennþá." — Áttu þér einhverja fyrirmynd í íþróttum? „Nei, ég get ekki sagt það en mínir uppáhaldsknattspyrnumenn eru Þor- valdur Örlygsson hjá KA og Frank Rijkaard og Roland Koeman sem eru í hollenska landsliðinu." — Seturðu markið hátt sem íþróttamaður? „Ég reyni ávallt að gera mitt besta en hef engin sérstök framtíðarplön." Ingibjörg stundar nám í 4. bekk í grunnskóla og segir að sér gangi ágætlega að læra. „Mér finnst skemmtilegast að læra stafsetningu en ég fæ hins vegar alltaf 10,0 í eink- unn í samfélagsfræði." SALIR Hefur þú prófað? Ef ekki líttu við Kennari á staðnum, þriðjudaga og föstudaga frá ki. 20°°. Æfingar Veggtennis- klúbbsins eru þriöjudaga og v föstudaga \ frá kl. 20°° -2130. 11 jir félagar ......... .1. eggtennisvorurnar

x

Íþróttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.