Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1989, Síða 21

Íþróttablaðið - 01.04.1989, Síða 21
PÉTUR PÉTURSSON SVARAR LESENDUM Þá er komið að Pétri Péturssyni landsliðsmanni í knattspyrnu að svara spurningum lesenda. Pétur hef- ur verið í fremstu röð íslenskra knatt- spyrnumanna í rúman áratug og hef- ur upplifað margt um ævina. Hann er Akurnesingur og lék þar af leiðandi með ÍA í 1. deild áður en hann gerðist atvinnumaður í Hollandi. Pétur hefur leikið knattspyrnu með mörgum heimsfrægum leikmönnum og nægir þar að nefna Ruud Gullit. Hann hefur einnig leikið fjölda landsleikja og hefur því eflaust frá mörgu að segja. Fyrir skömmu var Pétur gerður að fyrirliða KR og er hann um þessar mundir áfullu að undirbúa sig, ásamt félögum sínum, fyrir keppnistímabil- ið. Hvað vilt þú vita um Pétur? Sendu ÍÞRÓTTABLAÐINU bréf með spurn- ingum til Péturs Péturssonar og svör- in birtast í næsta tölublaði. Æskileg- ast er að hverju bréfi fylgi nafn eða dulnefni sendanda. Sendið spurning- arnar til ÍÞRÓTTABLAÐSINS, Ár- múla 18, 108 Reykjavík fyrir 15. maí næstkomandi og forvitni ykkar verð- ur svalað. Pétur Pétursson fyrirliði, Gylfi Dalmann, Sæbjörn Guðmundsson og Björn Rafnsson kampakátir að loknum sigri KR á Reykjavíkurmótinu í knattspyrnu í fyrra. Pétur svarar spurningum lesenda í næsta ÍÞRÓTTABLAÐI. Bifreiðaeigendur BÍLAÞVOTTUR — BÓN Vitið þið að hjá okkur tekur Hægt er að fá bílinn ein- aðeins 15-20 mín. að fá göngu handþveginn. bílinn þveginn og bónaðan. Komið reglulega. Ekki þarf að panta tíma, þar sem við erum með færibandakerfi. Ódýr og góð þjónusta. BÓN' OG ÞVOTTASTÖÐIN HF. V___________Sigtúni 3, sími 14820_ _/ 21
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Íþróttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.