Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1989, Side 24

Íþróttablaðið - 01.04.1989, Side 24
Jona Harpa Viggosdottir Þrótti Neskaupstað Sú efniiegasta á landinu í biaki og íþróttamaður Neskaupstað FÆÐINGARD.OG ÁR: 15.10/71 HÆÐ: 176 sm ÞYNGD: 65 kg GÆLUNAFN: „Sláni" BEST VIÐ NESKAUPSTAÐ: Þar FRAMTÍÐARÁFORM: Safna hári UNNUSTI: Enginn EINHVER f SIGTINU: Já, Þorgrím- ur Þráinsson STARFÁSUMRIN: Ræstitæknirog býr gott fólk og þar er ætíð nóg að gera VERSTVIÐ NESKAUPSTAÐ: Sam- afgreiðslumaður EINKUNNIR í SKÓLA: Á milli 0 og 10 göngur geta oft verið erfiðar AF HVERJU ÍÞRÓTTIR: Af því að sætustu strákarnir eru allir í fþrótt- um LYKILLINN AÐ ÁRANGRI ÞÍN- UM: Sá sami og hjá Lykla-Pétri MESTI HEIÐUR: Þegar ég fór á rúntinn í fyrsta skipti með Óla bróður og þegar ég var valin efnilegasti blakarinn BESTUR í BLAKI Á ÍSLANDI: Birna Halldórsdóttir Víkingi STEFNIRÐU SUÐUR: Nei, upp. Þó er ég ekki ísjálfsmorðshugleiðing- um TAKMARK í ÍÞRÓTTUM: Að kom- ast upp! Og ná sem lengst ÖNNUR ÁHUGAMÁL: Flestallar íþróttagreinar og tónlist ERFIÐAST VIÐ ÍÞRÓTTIR: Að hita upp ERFIÐASTI MÓTHERJI: UrsulaííS MIKILVÆGAST í FARI VINA: Heiðarleiki BESTA TÓNLIST: Kann að meta allt nema þungarokk BESTA ÚTVARSPEFNI: Þættirnir með Önnu Björk Birgisdóttur á Rás 2 EN SJÓNVARPSEFNI: NBA körfu- boltinn. „It's fantastic" BESTA LESEFNI FYRIR UTAN ÍÞRÓTTABLAÐIÐ (SMÁ GRÍN): íþróttablaðið og þetta er ekkert grín MESTU MISTÖK: Að taka bílpróf MESTA GLEÐI: Þegar ég fór á snjósleða í fyrsta skipti MESTU VONBRIGÐl: Þegar pabbi neitaði að kaupa snjósleða FLEYGUSTU ORÐ: „Of seint að byrgja barinn þegar barnið er dottið í það" _ HVENÆR VARSTU HRÆDDUST Á ÆVINNI: Þegar ég fór með skíða- lyftunni upp á topp í fyrsta skipti HVERS GÆTIRÐU SÍST VERIÐ ÁN: Bíls MIKILVÆGAST í LÍFINU: Að hafa gaman af því

x

Íþróttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.