Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1989, Page 29

Íþróttablaðið - 01.04.1989, Page 29
VILT ÞU EIGINHANDARÁRITUN RUUD GULLIT? Þegar ÍÞRÓTTABLAÐIÐ hitti RUUD GULLIT, knattspyrnumanninn snjalla, að máli áritaði hann 10 Ijósmyndir af sjálfum sér fyrir blaðið og nú gefst þér, lesandi góður, kostur á að verða einn fárra útvaldra á íslandi til að eignast Ijósmynd með eigin- handaráritun stjörnunnar. Sendu inn nafn og heimilisfang þitt fyrir 15. maí næstkomandi og með því móti átt þú þess kost að detta í lukkupottinn. Dregin verða út 10 nöfn og verða þau birt í næsta tölublaði ÍÞRÓTTA- BLAÐSINS. Eins og áður sagði fá hinir heppnu senda mynd af RUUD GULLIT með eiginhandar- áritun. Skrifið nafn og heimilisfang og sendið ÍÞRÓTTABLAÐINU. Utanáskriftin er: ÍÞRÓTTABLAÐIÐ Ármúla 18, 108 Reykjavík. 29

x

Íþróttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.