Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1989, Síða 32

Íþróttablaðið - 01.04.1989, Síða 32
ÁTT ÞÚ KONU OG BÖRN? „Já, ég á eina konu og eitt barn. Hógvær maður." HVERNIG PERSÓNA ERT ÞÚ? „Fremur róleg persóna og stundum dálítið kærulaus." HVERNIG VARST ÞÚ SEM UNGL- INGUR? „Svolítið villtur á köflum en geislabaugurinn var aldrei langt und- an." HVAÐA MENNTUN HEFUR ÞÚ? „Ég er búinn að gera svo margt að ég man það varla. En hins vegar hef ég lokið tveimur árum í fjölbrauta- skóla." HVERJIR ERU ÞÍNIR HELSTU VEIKLEIKAR? „Tja, ég er veikur fyrir hinum og þessum spilum. Mér þykir gaman í golfi á sumrin og hef áhuga á ýmsum rólegum íþróttagreinum en það telst vart veikleiki." HVENÆR BYRJAÐIR ÞÚ AÐ ÆFA HANDBOLTA? „Ætli ég hafi ekki verið 11 ára gamall þegar ég byrjaði að sprikla með Þrótti." HEFUR ÞÚ STUNDAÐ AÐRAR ÍÞRÓTTAGREINAR? „Já, ég var í fót- bolta í Þrótti og þótti góður mark- maður í nokkra mánuði. En um þess- ar mundir er það golfkúlan sem er slegin í gríð og erg þegar vel viðrar." MEÐ HVAÐA LIÐUM HEFUR ÞÚ SPILAÐ? „Með Þrótti til að byrja með, síðan Olympia í Svíþjóð í 1 ár. Þá var ég leikmaður með Nettelstádt í Þýskalandi sömuleiðis í 1 ár en í 5 ár lék ég með Lemgo í Þýskalandi. Það- an fór ég yfir í Val og er þar enn." HVER ERU MESTU VONBRIGÐI SEM ÞÚ HEFUR ORÐIÐ FYRIR? „Svei mér þá ef það er ekki leikurinn gegn Magdeburg í Evrópukeppninni um daginn. Jú, og svo síðustu Ól- ympíuleikar. Þetta var nú meiri aum- ingjaskapurinn og kæruleysið." AUÐBREKKU 4, 200 KÓPAVOGI, © 4 32 44
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Íþróttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.