Íþróttablaðið - 01.04.1989, Síða 34
„Kannski hef ég skothörkuna fá hon-
um afa."
HVAÐA SKÓNÚMER NOTAR
ÞÚ? „Númer 42, enn sem komið er."
HVERS VECNA LEIKUR ÞÚ í
HVÍTUM SKÓM EN ALLIR AÐRIR í
LANDSLIÐINU í BLÁUM? „Ég er
nánast alltaf í bláum skóm þegar ég
leik með landsliðinu. Var ég ekki
bara á sokkaleistunum?"
AF HVERJU ERT ÞÚ SVONA
SKOTFASTUR?„Varmeinarðu! Þetta
er árangur þrotlausra æfingar. Nei,
þetta er skemmtileg náðargjöf,
kannski hef ég skothörkuna frá hon-
um afa."
Á HVERNIG TÓNLIST HLUSTAR
ÞÚ? „Ég er alæta á tónlist en hlusta
mest á popp og rokk."
HVER ER UPPÁHALDS MATUR-
INN ÞINN? „Mér finnst kínverskur
matur yndislega góður."
HVAÐ HEFUR VERIÐ AÐ GER-
AST MEÐ VÍTASKOTIN UPP Á SÍÐ-
KASTIÐ? „Markmennirnir eru alltaf
að stækka."
„Markmennirnir eru alltaf að
stækka."
Össur hf. var stofnað árið 1971. ÞARFTU Á STYRKRISTOD AÐ HALDA?
Össur hf., Hjá Össuri hf. eru sérsmíðuð hvers kyns stoðtæki s.s. gervilimir,
stoðtækjasmiðir spelkur, hryggskekkjubelti, skór og innlegg. Einnig seljum við
Hverfisgötu 105 tilbúið: Teygju- og varmahlífar, gervibrjóst, skó og innlegg,
101 Reykjavík hjólastóla og standbekki, auk annarra hjálpar- og stoðtækja.
Símar: 91-20460, Við tökum mál og veitum faglega ráðgjöf.
621460 og 621465 / / n ÖSSUR
34