Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1989, Síða 47

Íþróttablaðið - 01.04.1989, Síða 47
VARNARDÚKKUR Varnarvegginn má taka í sundur og nota hverja dúkku sem andstæðing. Knattspyrna er og hefur ávallt verið einfaldur leikur sem nýtur gífur- legra vinsælda um heim allan. Sumir leikmenn eru betri en aðrir og svoeru alltaf einhverjir sem gera þennan ein- falda leik flókinn. Knattspyrnuþjálf- arar fara flestir svipaðar leiðir til þess að gera leikmenn sína hæfari til þess að leika þennan einfalda leik og ná betri árangri. Ýmis hjálpartæki til að auka fjölbreytni í æfingum hafa verið við lýði í mörg ár en þó hafa ekki öll lið notfært sér þá möguleika sem eru í boði. Eitt vinsælasta hjálpartækið í dag eru svokallaðar VARNARDÚKKUR. Notagildi þeirra er ótvírætt því nú þurfa varnarmenn ekki lengur að standa eins og stuðpúðar í vegg þegar aukaspyrnusérfræðingur liðsinser að æfa sig. Um þessar mundir er fyrrum landsliðsmaður íslands í knatt- spyrnu, Albert Cuðmundsson, sem hefur verið búsettur í Svíþjóð undan- farin ár, að kynna FREE varnardúkkur Albert Guðmundsson umboðsmað- ur FREE á íslandi. (Sá aftari) á íslandi. Þessar varnardúkkur, sem hafa einungis verið á markaðnum í 1 ár hafa farið sigurför um heiminn og nota þekktustu félagslið og landslið heims þær daglega í æfingaáætlun sinni. Dúkkurnar eru ekki eingöngu notaðar sem varnarveggur heldur er notagildi þeirra mjög fjölbreytt. Eins og meðfylgjandi myndir sína má nota þær til æfinga við knattrak. Á þeim eru stangir sem hægt er að stilla á fjóra mismunandi vegu og hoppa Notagildi dúkkanna er fjölþætt og má meðal annars strengja net á milli þeirra og leika skallatennis. yfir. Hægt er að strengja net á milli þeirra ef skallablak er á dagskrá og dúkkurnar geta „haldið" á bolta við hliðina á markinu þegar leikur er í gangi því tveir boltar verða ávallt að vera til taks. Síöast en ekki síst er ákjósanlegt að setja auglýsingar á dúkkurnar og er þar um tekjulind fyrir félagið að ræða. FREE varnardúkkur eiga án vafa eftir að skjóta upp kollinum á íslandi því ekki veitir af því að fara eignast aukaspyrnusérfræðinga á borð við Maradona og Platini. Ef einhverjir vilja grennslast enn frekar fyrir um varnardúkkurnar er símanúmer Al- berts í Svíþjóð: 46-42-201640. Upplagt er að selja auglýsingar á dúkkurnar sem geta með góðu móti geymt bolta meðan á leik stendur. 47
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Íþróttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.