Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1989, Page 63

Íþróttablaðið - 01.04.1989, Page 63
„Það er svo margt sem togar í stráka þegar þeir verða 14-15 ára gamlir og nægir þar að nefna stelpur og partý." að reyna við gula beltið. Sama gerist áður en reynt er við græna beltið, brúna og það svarta sem alla dreymir um. „Nei, ég ekki byrjaður að hugsa um svarta beltið," segir Unnar Snær en hann er núna með græna beltið og hefur þegar náð á það tveimur brún- um röndum sem þýðirað hann reynir næst við brúna beltið. „Svarta beltið verður kannski komið um mittið á mér eftir 3-4 ár." Þess má geta að Unnar hefur ávallt náð þeirri gráðu sem hann hefur reynt við í fyrstu til- raun. Unnar Snær og Arnar Orri bróðir hans sem er tveimur árum eldri byrj- uðu samtímis í karate. „Arnar er betri en ég í kumite, þegar við sláumst, en ég tel mig vera betri í kata. Annars er áhuginn eitthvað að dala hjá honum þannig að ég veit ekki hvort hann heldur áfram. Það var nokkuð stór hópur sem byrjaði í karate um leið og HESTAMENN! Vanti ykkur búnað til hestamennskunnar, komið þá við í MR-búðinni Laugavegi 164. Margskonar búnaður og verkfæri fyrir hestamenn. Fjölbreytt fóður og vítamín. MJÓLKURFÉLAG REYKJAVÍKUR LAUGAVEGI 164, 105 REYKJAVIK. SÍMI 11125 OG 24355 ----------------m---------------------- 63

x

Íþróttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.