Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1989, Blaðsíða 80

Íþróttablaðið - 01.04.1989, Blaðsíða 80
Eftir að Lee var rekinn urðum við að sanna fyrir okkur sjálfum og öllum öðrum að við hefðum tekið rétta ákvörðun. tjá okkur um málið á þeim tíma. Margir héldu að við værum ekki til- búnir að ieggja neitt á okkur og þyld- um ekki aga. Þjálfarinn var meðal annars mjög duglegur við að setja reglur eftir á eins og gerðist þegar einn leikmaður mætti ekki átværæf- ingar. Þá ætlaði hann umsvifalaust að setja hann ítveggja leikja bann. Eg sem fyrirliði og Sigurður Ingimundar- son sem varafyrirliði ræddum við Lee vegna þess að við sættum okkur ekki við þetta en hann snérist alfarið gegn okkur. Eftir að Lee var rekinn urðum við að sanna fyrir okkur sjálfum og öllum öðrum að við hefðum tekið rétta ákvörðun. Það hjálpaði okkur mikið í baráttunni. Auðvitað þótti það furðu- legt út á við að láta Lee fara því við vorum búnir að standa okkur vel í deildinni en fólk á svo erfitt með að setja sig inn í aðstæður, eins og gefur að skilja." — Varst þú strax tilbúinn til þess að taka við þjálfun liðsins þegar farið var þess á leit við þig? „Ég var búinn að taka mikinn þátt í þjálfuninni með Lee og því fannst „Persónulegur metnaður minn í leikjum minnkaði“ mér það ekkert meiriháttar mál. Ég fékk í raun að ráða nokkuð miklu sem leikstjórnandi og einn af reyndustu leikmönnum liðsins. Þegar til tals kom að láta hann fara læddist sá grunur að mér að ég þyrfti hugsan- lega að taka við þjálfuninni ogég var því búinn að hugsa málið. Og það verður að segjast eins og er að þetta er eitt það skemmtilegasta sem ég hef tekið mérfyrir hendur í íþróttum. Sér- staklega af því að takmarkið náðist. Og það er dálítið gaman að velta því fyrirsér hvort það sétilviljun að þetta er þriðja árið í röð sem spilandi þjálf- ari verður meistari. Mín skoðun er sú að sem leikmaður sér maður mun betur hvað þarf að gera. Við vorum með frábæran mann á bekknum, sem er Þorsteinn Bjarnason, og ef góð samvinna er á milli spilandi þjálfara og liðsstjóra ganga hlutirnir upp." Laugavegi 3, 101 Reykjavfk ' Sínn (91) 2748« — Tclcx 2248 ^
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.