Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.04.1989, Qupperneq 84

Íþróttablaðið - 01.04.1989, Qupperneq 84
íþróttagreinar. Því er ekki að neita að aðstaðan hér er mjög góð og ef við tökum sem dæmi lið eins og Tinda- stól þá á það lið mjög erfitt með að fá æfingaleiki fyrir keppnistímabilið nema koma suður." Þótt Jón sé einn af fremstu körfu- knattleiksmönnum sem ísland hefur átt var hann ekki síður sleipur í knatt- spyrnu á sínum yngri árum. Hann varð íslandsmeistari með Keflavík í3. flokki eftir að hafa lagt Breiðablik að velli f úrslitaleik meðfjórum mörkum gegn einu. Jón skoraði tvö mörk í leiknum en meðal samherja hans má nefna Ragnar Margeirsson sem er enn að hrella marga markverði landsins. Sigurður Grétarsson lék þá með Breiðabliki en hann er sem kunnugt er atvinnumaður í Sviss um þessar mundir. Auður, sambýliskona Jóns, er frá Siglufirði og lék Jón með KS á Is- landsmótinu í knattpyrnu í tvö ár og skoraði „slatta" af mörkum að eigin sögn. En var hann efnilegur í spark- inu? „Já, ég held ég hafi þótt nokkuð efnilegur þótt ég segi sjálfur frá. Ég bjó yfir ágætis tækni en var hrikaleg- ur væskill fram til 19 ára aldurs. Þess vegna datt ég út úr liðinu og á sama tíma komst ég í unglingalandsliðið í körfubolta. Þá var ekki aftur snúið." — Voru þið sigursælir í yngri flokkunum í Keflavík í körfubolta? „Við lentum alltaf í basli með Pálmar og félaga hans í Haukum en ég held að við höfum unnið íslands- meistaratitiIinn tvisvar sinnum í yngri flokkunum. Þegar ég lít til baka geri ég mér betur grein fyrir því hvað ligg- ur að baki því að ná árangri í íþrótt- um. Ástæðan fyrir því að ég, Axel Nikulásson og Valur Ingimundarson höfum náð langt í íþrótt okkar er sú að á sumrin þegar aðrir lögðu körfu- boltann á hilluna vorum við aðöllum stundum. Sumrin eru tími framfar- anna. Ég man sérstaklega eftir sumr- inu 1981 en þá fórum við daglega upp á Keflavíkurflugvöll og lékum við margan góðan svertingjann. Við réttgáfum okkurtímatil aðfara heim að borða kvöldmat en síðan var brunað upp á völl að nýju og leikið sér fram eftir kvöldi. Þegar við vorum á rúntinum um helgar var körfubolt- inn ávallt í skottinu og við sáumst iðulega vera að leika okkur í körfu- „Þeir ná aldrei góðum árangri“ bolta um miðja nótt. Þetta gerði gæfumuninn hvað okkur varðar. Þar sem ég er íþróttakennari sé ég marga efnilega leikmenn en því mið- ur eru þeir oft of latir og leggja ekkert aukalega á sig. Þar af leiðandi ná þeir aldrei teljandi árangri. Ef menn ætla sér að verða toppmenn í sinni grein verða þeiraðnýta hvíldartímabiliðtil hins ýtrasta. Við þrír gerðum t.d. mik- ið að því að leika einn á móti einum og það herti mig gífurlega að þeir skyldu báðir vera stærri og sterkari en ég-" Jón hefur hlotið fjölda viðurkenn- Útsölustaðir: Matvöruverslunin OLÍS, Hv< Höfn, Selfossi, Hagkaup, Reykjavík, Mikligarður, Reykjavtk, KRON, Eddufelli, KRON, Skemmuvegi. Hverabakarí Heiðmörk 35, 810 Hveragerði S 98-34179
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.