Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.05.1991, Qupperneq 22

Íþróttablaðið - 01.05.1991, Qupperneq 22
FRAMUNDAN E R BARÁTTA í BÁÐUM DEILDUM Texti: Þorgrímur Þráinsson íslandsmótið í knattspyrnu er haf- ið. Baráttan er byrjuð en svör við mörgum áleitnum spurningum fást ekki fyrr en eftir rúma fjóra mánuði. Baráttan um titla og falldrauga verð- ur eflaust hatrömm í sumar í öllum deildum og lítur út fyrir mjög spenn- andi íslandsmót. Margir hallast að því að KR-ingar, sem voru nánast með Islandsbikarinn í höndunum síðastliðið sumar þar til 7 mínútur voru eftir af mótinu, muni hampa bikar að keppnistímabilinu loknu. Undirritaður kemur til með að sakna Skagamanna úr 1. deild og í raun finnst manni það ekki viðeigandi að ÍA skuli leika í 2. deild — með fullri virðingu fyrir þeirri deild. ÍA nýtur það mikillar virðingar í knattspyrnu- heiminum að 1. deildin án liðsins er hálf tómleg. Það er mál manna að baráttan um Islandsmeistaratitilinn í knattspyrnu komi til með að standa á milli Reykjavíkurliðanna þriggja — Fram, KR og Vals. Önnur lið geta hæglega blandað sér í þá baráttu en í upphafi móts tefla þessi þrjú lið fram sterk- ustu leikmönnunum og þau hafa auk þess hefðina á bak við sig. íslands- meistarar Fram hafa reyndar misst þrjá mikilvæga leikmenn til annarra liða — þá Guðmund Steinsson, Þor- stein Þorsteinsson og Arnljót Davfðs- son. Breiddin hjá Fram er ekki söm fyrir bragðið en liðið hefur á að skipa mörgum mjög efnilegum leikmönn- um. Liðið skoraði 39 mörk ídeildinni í fyrra og ef einhver fer í skó Guð- mundar Steinssonar og skorar 10 í Tveir lykilleikmenn í sínum liðum. Steinar Guðgeirsson, Fram og Saevar Jónsson, Val. Umfjöllun um íslandsmótið í knattspyrnu í 1,- og 2. deild Er tími KR-inga runninn upp? Heldur sigurganga Fram áfram? Sigrar ÍA með yfirburðum í 2. deild? Verður Hörður markahæstur 3. árið í röð? Hvaða lið falla? 22
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.