Fréttablaðið


Fréttablaðið - 11.07.2020, Qupperneq 46

Fréttablaðið - 11.07.2020, Qupperneq 46
Heillakortin fagna fjölbreyti- leikanum. Brúð- kaupskortin eru til dæmis með myndum af pörum af sama kyni og gagn- stæðu. Þjóðminjasafn Íslands hefur nú hafið sölu á nýjum og falleg­um tækifæriskortum sem nefnast Heillakort. Hugmyndin kom upp þegar til stóð að fram­ leiða brúðkaupskort fyrir sumarið, en svo kom babb í bátinn vegna sam komu banns og ákvörðun var tek in um að vinna hugmyndina áfr am með fleiri gleðileg tilefni í huga. Var Jóhanna Þorleifsdóttir, myndlistarkona fengin í að teikna fallegar myndir fyrir kortin, en hún Heillakort Þjóðminjasafnsins fagna fjölbreytileikanum Hrafnkell Sigurðsson mynd- listarmaður verður með sýningu á verkum sínum í Eyjafjarðarsveit. Hrafnkell Sigurðsson myndlistarmaður opnar sýninguna Stillingar í Einkasafninu í Eyjafjarðarsveit í dag klukkan 14. Þar sýnir hann ný ljósmyndaverk. Kveikjan að verk­ unum sem Hrafnkell sýnir varð til á staðnum og eru öll verkin unnin með efnivið úr nánasta umhverfi á tímabilinu 29.06. ­ 11.07.2020. Hrafnkell hefur nýtt sér ljós­ myndun við gerð verka sinna, en einnig má þar sjá notkun ýmissa annarra miðla, á borð við mynd­ bönd, skúlptúra og innsetningar. Mörg ljósmyndaverka Hrafnkels eru seríur sem fjalla um hversdags­ leg málefni og hreyfa við skynjun áhorfandans með persónulegum tengingum. Sumarið 2020 er þrem lista­ mönnum boðið að dvelja í Einka­ safninu og sýna verk sín í lok þess tíma. Sýning Hrafnkels er önnur í þessari sýningarröð en áður sýndi Arna G. Valsdóttir. Aðalheiður Eysteinsdóttir lýkur sýninga­ röðinni í lok júlí. Einkasafnið er 10 km sunnan Akureyrar og stendur við syðri afleggjara þjóðvegar 822, Krist­ nesvegar. Hrafnkell í Einkasafninu Framburður Jason Momoa á íslensku í kvikmyndinni Justice League heillaði Íslendinga ekki. Það er merkilega algengt að erl endir leikarar reyni að bregða fyrir sig íslensku í kvikmyndum og sjónvarps þáttum og Íslendingar eru sammála um að yfirleitt fari erlendar stór stjörnur sem tala ekki stakt orð í málinu ekkert sérlega vel með fram­ burðinn, enda hefur íslenska skrít­ in hljóð sem leikararnir eru yfirleitt ekki vanir. Í Facebook­hópnum Bíófíklar var rætt um þetta í vikunni og fólk var almennt sammála um að ísl enskan hans Jason Momoa í hlutverki Aquaman í kvikmyndinni Justice League sé líklega verst. Margir nefndu líka Pierce Brosnan í Eurovisi on­mynd Wills Ferrell og einnig var rifjað upp að vonda lið ið í myndinni Mighty Ducks 2 frá ár inu 1994 var íslenskt og fór held ur illa með móðurmálið okkar. Fleiri eru taldir upp, eins og Karl Urban í kvikmyndinni Pathfinder og Jonah Hill í Netflix­þáttunum Maniac. Persónur í tölvuleiknum God of War fara líka margar illa með ísl ensk an framburð, en fram­ leiðendur leiksins fá þó prik fyrir að hafa fengið Schola Cantorum, Kammerkór Hallgrímskirkju, til að syngja í titillagi leiksins. Ófögur íslenska á skjánum út skrif aðist úr Listaháskóla Íslands 2012. Hún hefur myndskreytt bæk­ ur og komið að öðrum verkefnum í myndlist og hönnun. Heillakortin fagna fjölbreytileik­ anum og eru umhverfisvænni kost ur. Í þau er notaður óhúðaður, óhvítt aður pappír og þeim fylgja engin umslög sem enda í ruslinu. Heillakortin eru hönnuð og prent­ uð á Íslandi, sem þýðir minna kol efnis spor. Kortin fást í safnbúð Þjóðminjasafns Íslands. Floridana LIFÐU VEL FRAMLEITT Á ÍSLANDI 8 KYNNINGARBLAÐ 1 1 . J Ú L Í 2 0 2 0 L AU G A R DAG U RÍSLENSKT – GJÖRIÐ SVO VEL
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.