Fréttablaðið


Fréttablaðið - 11.07.2020, Qupperneq 72

Fréttablaðið - 11.07.2020, Qupperneq 72
RITSTJÓRN ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Torg ehf. DREIFING Póstdreifing ehf. dreifing@postdreifing.is 550 5000 Margrétar Kristmannsdóttur BAKÞANKAR Laugarásvegur 1 Pantaðu á skubb.is OG FÁÐU HEIMSENT Fyrir svanga ferðalanga Það skal viðurkennast að ég fékk smá kvíðahnút þegar átakinu „ferðumst innanlands“ var hleypt af stokk- unum, enda vildi ég leggja mitt af mörkum til að koma hagkerfinu upp úr þeim djúpa dal sem veiran hefur komið okkur í. Nú er ekki svo að við hjón höfum ekki ferðast innanlands – því fer fjarri. Hér áður fyrr var iðu- lega tjaldað í grænni lautu – lítið kúlutjald og þunnar tjalddýnur voru engin fyrirstaða og fáir höfðu roð við okkur þegar útilegulögin voru kyrjuð. Seinna meir tók tjaldvagninn við – þá fellihýsið og að lokum húsbíll, en það var einmitt þá sem frúin áttaði sig á að eitthvað var ekki eins og það átti að vera. Ferðalagið var ekki fyrr hafið en hjónin voru farin að sjá heita pottinn á pallinum og eigið rúm í hillingum. Ljóst var að með hækkandi aldri hafði frúin breyst í heimakæra blúndu. Og þá tók samviskubitið við! Það voru greinilega allir að leggjast á eitt – fara hringinn eða leggja upp í margra daga óvissuferð með ekk- ert nema áttavita og bakpoka að vopni. Samfélagsmiðlar fylltust af vinum á öllum helstu ferðaperlum landsins – þar ríkti hamingjan ein og sólin virtist skína hvern dag. En heima sat ég á pallinum eftir 9 holur í golfi eða göngu með hundana og beið þess að „happy hour“ og grilltími rynni upp. Við hjón erum hins vegar stað- ráðin í að leggja okkar af mörkum. Hótel og gistiheimili um allt land lokka með frábærum tilboðum og höfuðborgin fær sitt, enda ekki amalegt að ferðast milli veitingastaða, safna og verslana á rafmagnsknúnum reiðhjólum frá Ikea. Enda hvaða endemis rugl er það að hafa samviskubit yfir að líða hvergi betur en heima hjá sér? Heimakær blúnda ÚTSALAN er í fullum gangi © In te r IK EA S ys te m s B. V. 2 02 0 Verslun opin 11-20 alla daga - Veitingasvið opið 11:00-19:30 - IKEA.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.