Morgunblaðið - 28.03.2020, Qupperneq 34

Morgunblaðið - 28.03.2020, Qupperneq 34
1. vélstjóri óskast á Ottó N. Þorláksson VE. Vélastærð 1619 kW. Skipið stundar bolfiskveiðar og er gert út frá Vestmannaeyjum. Upplýsingar gefur Eyþór Harðarson í síma 861 2287. Umsókn skal senda á eh@isfelag.is Kennari Verzlunarskóli Íslands óskar að ráða stærðfræðikennara í 100% starf fyrir skólaárið 2020-2021. Hæfnikröfur:  Háskólapróf í stærðfræði.  Hæfni í mannlegum samskiptum. Við bjóðum:  Góða vinnuaðstöðu.  Góðan starfsanda á framsæknum vinnustað. Nánari upplýsingar gefur Guðrún Inga Sívertsen starfsmanna  og þróunarstjóri gunninga@verslo.is Umsóknarfrestur er til 8. apríl og skal senda umsóknir ásamt ferilskrá á netfangið gunninga@verslo.is Verzlunarskóli Íslands er framhaldsskóli með um 930 nemendur. Skólinn er bekkjarskóli. Nemendur geta valið á milli fjögurra mismunandi brauta og útskrifast með stúdentspróf af öllum brautum. Samkvæmt lögum um framhaldsskóla nr. 92 frá 2008 er ekki heimilt að ráða einstakling til starfa sem hlotið hefur dóm fyrir brot á XXII. kafla almennra hegningarlaga og því er beðið um sakavottorð áður en ráðið er í starfið. Sérfræðingur í liðavernd og fjargæslu Nánari upplýsingar: Thelma Kristín Kvaran (thelma@intellecta.is) Þórður S. Óskarsson (thordur@intellecta.is) Umsóknarfrestur er til og með 13. apríl 2020 Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is RARIK ohf. er hlutafélag í eigu ríkisins með meginstarfsemi í dreifingu raforku auk þess að reka fimm hitaveitur. Starfsmenn RARIK eru um 200, aðalskrifstofa er í Reykjavík og um 20 starfsstöðvar eru dreifðar vítt og breitt um landið. RARIK hefur á undanförnum áratugum unnið jafnt og þétt að uppbyggingu rafdreifikerfisins og er nú svo komið að um 65% þess er jarðstrengir. Nánari upplýsingar um fyrirtækið má finna á heimasíðu þess www.rarik.is Umsókn þarf að fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni viðkomandi í starfið. Farið verður með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál. Við hvetjum bæði konur og karla til að sækja um. • Rafiðnfræði, rafmagnstæknifræði eða -verkfræði • Reynsla af rafveitustörfum æskileg • Reynsla af ABB RTU kostur • Nákvæmni og skipulag í vinnubrögðum • Frumkvæði og sjálfstæði í starfi • Jákvæðni og góðir samstarfshæfileikar • Undirbúningur og áætlanagerð vegna liðaskipta og uppsetningu útstöðva • Uppsetning liðabúnaðar og útstöðva og tengingar við fjargæslukerfið • Yfirferð og prófanir liðabúnaðar og útstöðva með reglulegum hætti • Önnur verkefni þar sem sérþekking sérfræðings nýtist fyrirtækinu Menntunar- og hæfniskröfur: Helstu verkefni: RARIK óskar eftir að ráða sérfræðing í liðavernd og fjargæslukerfum. Meginverkefni eru uppsetning og prófanir liðabúnaðar og útstöðva fyrir fjargæslukerfi RARIK. Um fullt starf er að ræða.        atvinna@mbl.is • Sölufulltrúi • Richard Richardsson, richard@mbl.is, 569 1391 intellecta.is       Skráðu fyrirtækið þitt á alfred.is atvinna@mbl.is Pantaðu pláss fyrir þína atvinnuauglýsingu á

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.