Morgunblaðið - 28.03.2020, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. MARS 2020 35
Tilboð/útboð
Ríkiskaup
Allar útboðsauglýsingar eru birtar á
utbodsvefur.is
Utbodsvefur.is er sameiginlegur auglýsingavettvangur opinberra
útboða. Á vefsvæðinu eru birtar auglýsingar og eða tilkynningar
um fyrirhuguð innkaup opinberra aðila sem falla undir lög og
reglugerðir um opinber innkaup.
Raðauglýsingar
Raðauglýsingar
Borgartúni 7c, 105 Reykjavík
Sími 530 1400
www.rikiskaup.is
ÚTBOÐÚTBOÐ
ÞJÓÐGARÐSMIÐSTÖÐ
HELLISSANDI
21163 – Þjóðgarðsmiðstöð Hellissandi
– Byggingarútboð.
Framkvæmdasýsla ríkisins, fyrir hönd umhverfis-
og auðlindarráðuneytisins, óskar eftir tilboðum í
verkið: Þjóðgarðsmiðstöð Hellissandi - Bygging-
arútboð.
Verkið felst í uppbyggingu nýrrar Þjónustumið-
stöðvar í Þjóðgarði Snæfellsjökuls á Hellissandi.
Bygging gestastofunnar mun hýsa fjölbreytta
starfsemi þjóðgarðsins. Húsgrunnur nýbyggingar
samanstendur af tveimur megin byggingum er
tengjast með miðrými. Hluti byggingar kragar út
yfir grunna, þar sem ekki má valda yfirborðs-
skemmdum á landi umfram það sem óhjákvæmi-
legt er. Húsið er á einni hæð staðsteypt og stál-
virki að hluta, klætt með lerki.
Búið er að grafa fyrir húsi, grafa og fylla í bíla-
stæði og setja upp heildargirðingu fyrir verksvæð-
ið, sem var framkvæmt í sérstöku jarðvinnuút-
boði. Jarðvinna í þessu verki felst í að fylla í
sökkla, fylla að húsi, grafa og endurfylla í lagna-
skurði undir og meðfram húsi. Um jarðvinnu gildir
að lágmarka skal allt jarðrask, þannig að yfirborð
lands umhverfis mannvirkin verði eins ósnortið
og mögulegt er. Í fyrra útboði var vinnusvæðið
girt af. Verktaki tekur við þessum girðingum, sér
um að viðhalda þeim til að hindra óviðkomandi
umferð fari um svæðið. Verktaki tekur á sama
hátt við aksturshliði og gönguhliði og sér til þess
að þau séu lokuð utan vinnutíma. Byggingarreit-
urinn er á hornlóð og liggur þjóðvegur í þéttbýli,
Útnesvegur, með henni að norðanverðu. Norðan
við þjóðveginn er íbúðabyggð Hellissands.
Helstu stærðir:
Brúttó flötur byggingar: 698 m²
Brúttó rúmmál: 2.400 m³
Steinsteypa: 400 m³
Stálvirki: 24.000 kg
Timburklæðning útveggja: 850 m²
Fyllingar: 1.200 m³
Frekari upplýsingar um þær kröfur sem húsnæðið
verður að uppfylla verða aðgengilegar í hinu
rafræna útboðskerfi TendSign, laugardaginn
28. mars 2020.
Ákvæði um val á tilboði er í grein 2.7 í ÍST 30 og í
79. gr. laga um opinber innkaup.
Fyrirspurnir varðandi verkefni 21163 skulu sendar
rafrænt í gegnum útboðskerfið TendSign og
verða svör birt þar.
Fyrirspurnarfrestur rennur út 26. apríl 2020 en
svarfrestur er til og með 30. apríl 2020.
Tilboðum skal skila rafrænt í TendSign eigi síðar
en kl. 12:00 þriðjudaginn 5. maí 2020.
Sjá frekari upplýsingar á vefsíðunni:
www.utbodsvefur.is
Reykja vík ur borg
Innkaupadeild
Borg artún 12-14, 105 Reykja vík
Sími 411 1042 / 411 1043
Bréfsími 411 1048
Netfang: utbod@reykjavik.is
Ný útboð í auglýsingu hjá Reykjavíkurborg:
• Hverfið mitt 2020 - Austur. Grafarvogur, Grafarholt
og Úlfarsárdalur, útboð nr. 14782.
• Hverfið mitt 2020 - Austur. Leiktæki og yfir-
borðsefni, útboð nr. 14783.
• Brúarskóli, endurgerð lóðar 2020 - 2. áfangi.
Jarðvinna, útboð, útboð nr. 14766.
• Furuskógur, endurgerð lóðar 2020 - 1. áfangi.
Jarðvinna, útboð nr. 14794.
Nánari upplýsingar er að finna á
www.reykjavik.is/utbod
ÚTBOÐ
Endurskoðun Aðalskipu-
lags Dalabyggðar
Skipulags- og matslýsing:
framlenging á athugasemdafresti
Á fundi sveitarstjórnar Dalabyggðar 5. mars
var lögð fram og samþykkt til kynningar
skipulags- og matslýsing vegna endurskoð-
unar Aðalskipulags Dalabyggðar 2004-2016.
Í skipulagslýsingunni er m.a. gerð grein fyrir
tildrögum og ástæðum endurskoðunar aðal-
skipulagsáætlunarinnar, helstu viðfangsefn-
um, forsendum, stöðu og gildandi stefnu,
samráði, tímaferli og umhverfismati
áætlunar.
Í samræmi við 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga
nr. 123/2010 er lýsingin kynnt fyrir hags-
munaaðilum og tækifæri gefið á að skila inn
umsögnum eða athugasemdum.
Skipulags-lýsingin hefur verðið til sýnis í
stjórnsýsluhúsi Dalabyggðar að Miðbraut 11,
370 Búðardal og á heimasíðu sveitarfélags-
ins www.dalir.is, frá 11. mars og var athuga-
semdafrestur gefinn til 1. apríl. Vegna þeirra
fordæmalausu aðstæðna sem nú ríkja í þjóð-
félaginu hefur Dalabyggð ákveðið að fram-
lengja athugasemdafrestinum til 15. apríl.
Athugasemdum ber að skila til skrifstofu
skipulagsfulltrúa í stjórnsýsluhúsi Dala-
byggðar eða á skipulag@skipulag.is merkt
„Endurskoðun Aðalskipulags“.
Dalabyggð 27. mars 2020.
Þórður Már Sigfússon,
skipulagsfulltrúi.
Tilkynningar
Sími 528 9000 • www.rarik.is
RARIK óskar eftir tilboðum í:
RARIK 20002
Foreinangraðar stál lagnir
ásamt tengiefni vegna Hitaveitu
RARIK Hornarði
og
RARIK 20007
Foreinangraðar PEX lagnir
ásamt tengiefni vegna Hitaveitu
RARIK Hornarði
Útboðsgögn er hægt að sækja
án greiðslu á vef RARIK
www.rarik.is/utbod-i-gangi
frá og með mánudeginum
30. mars 2020.
Tilboð verða opnuð kl. 14:00,
þriðjudaginn 21. apríl 2020.
ÚTBOÐ
Smáauglýsingar
Bækur
BOKIN.IS
14.400 sérvaldar bækur til
sölu á bokin.is:
Þjóðsögur og þjóðlegur
fróðleikur. Mikið úrval ljóðabóka
eftir okkar bestu höfunda, mikið
úrval ljóðabóka eftir konur.
Héraðssaga og þjóðleg fræði,
skoðið úrval bóka á bokin.is
Skáldsögur, lögfræði, norræn
fræði, handbækur, listaverka-
bækur, erlend saga, hagfræði,
dulræn málefni, matur og vín,
ævisögur erlendra manna,
stjórnmál, trúmál, heimskauta-
ferðir og fjarlæg lönd.
Ferðabækur. Erlendar bækur.
Viljum sérstaklega minná ört
vaxandi netbókabúð okkar
bokin.is þú getur valið úr yfir 30
efnisflokkum bóka og verslar
bækur eftir innskráningu. Við
afgreiðum og sendum pantanir
með Íslandspósti.
BÓKIN ehf - Antikvariat.
Klapparstigur 25-27.
Opið 12-18 virka daga.
Laugardaga 13-17.
sími 5521710 - 8599090
Netfang: bokin@simnet.is
bokin.is er alltaf opinn
Bækur til sölu
Farfuglinn 1.- 29. árg., Mennta-
mál 1.- 42. árg., Minningarrit
íslenskra hermanna, Manntalið
1703, Kollsvíkurætt, Lögfræð-
ingatal 4 bindi, Læknar á Íslandi
1-3, Ættarskrá Bjarna Hermanns-
sonar, Inn til fjalla 1-3, Bíldudals-
minning, Aldafar og örnefni í
Önundarfirði, Reykvíkingur 1928-
1929, Skarðsbók, Hafið og klett-
urinn, S.A.M., Diter Rot, Det Is-
lanske Volkane Historie, Th.
Thoroddsen, 1882, Tannfé handa
nýjum heimi, Bréf til Láru 2. og 3.
útg., 100 Hestavísur, Gestur
Vestfirðingur, Símaskráin 1945 -
1946.
Uppl. í síma 898 9475
Sumarhús
Sumarhús – Gestahús –
Breytingar
Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla –
endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892-3742 og 483-3693,
www.tresmidjan.is
Iðnaðarmenn
Málarar.
Tökum að okkur alla almenna
málningarvinnu, mjög sangjarnir
í verðum.
Upplýsingar í síma 782-4540 eða
loggildurmalari@gmail.com
Þjónusta
Málningarþjónusta
Upplýsingar í síma 782 6034.
Byggingavörur
Harðviður til húsabygginga
Sjá nánar á www.vidur.is
Vatnsklæðning, panill, pallaefni,
parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu
verði. Nýkomnar Eurotec A2 harð-
viðarskrúfur. Penofin harðviðarolía.
Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf.
Upplýsingar hjá Magnúsi í símum
660 0230 og 561 1122.
Ýmislegt
SANDBLÁSTUR
www.blastur.is
Sími 555 6005
Helluhrauni 6, 220 Hf.
Bílar
Toyota Corolla Verso 7 manna
2/2008. Ek. 146 þús. km.
Ný skoðaður í góðu standi.
Lítur mjög vel út.
Verð aðeins 690.000,-
www.sparibill.is
Hátúni 6 A – sími 577 3344.
Opið kl. 12–18 virka daga.
Húsviðhald