Fréttablaðið - 05.09.2020, Blaðsíða 74
ÞÁ HEFUR SUMUM FUND-
IST UNDARLEGT AÐ KVEN-
SJÚKDÓMALÆKNIR SÉ AÐ
TJÁ SIG UM ÞESSI MÁL, EN
ÉG ER LÍKA MEÐ MEIST-
ARAGRÁÐU Í LÝÐHEILSU-
FRÆÐI FRÁ HARVARD OG
DOKTORSGRÁÐU FRÁ HÍ
OG HEF VERIÐ Á KAFI Í VÍS-
INDASTARFI Í MÖRG ÁR.
Jón Ívar Einars son, prófessor við lækna deild Harvard-há-skóla, segist telja um ræðuna og við brögð stjórn valda hér á landi vegna CO VID-19 heims far aldursins ráðast í of
miklum mæli af til finningum,
frekar en raun veru legum
gögnum. Hann vill að heim komu-
smit gát verði tekin upp í stað sótt-
kvíar.
Jón hefur undan farna daga
vakið at hygli á því að tölur um
CO VID-tengd and lát frá Íslenskri
erfðagreiningu (ÍE), sýni að raun-
veru leg dánar tíðni hér lendis, tölur
yfir þá sem sýkjast og deyja (e. infec-
tion fata lity rate) sé 0,3% og 0,1% hjá
yngri en 70 ára. Það sé mun lægri
tala heldur en óttast var í upp hafi
far aldursins, þegar Al þjóða heil-
brigðismála stofnunin á ætlaði 3,2%
dánar tíðni vegna sjúk dómsins.
Í gær sendi Kári Stefáns son Jóni
opið bréf, þar sem hann gagn rýndi
hug myndir hans.
„Kári Stefáns son skrifar mér opið
bréf þar sem hann virðist því miður
fara meira í manninn en boltann.
Stað reyndin er sú að lífið mun ekki
færast að fullu í venju legt horf fyrr
en far aldurinn er um garð genginn,
því veiran kemst alltaf inn í landið
aftur. Við þurfum því að halda
á fram á kveðinni smit gát innan-
lands en þó leitast við að koma líf-
inu í sem eðli legast horf.
Skimun á landa mærum er af hinu
góða. Henni á að halda á fram. Kári
full yrðir að það sé „stór hættu legt“
að skipta í heim komu smit gát en
það er ekki byggt á rökum. Bæði
heim komu smit gát og sótt kví eru
eftir lits laus fyrir bæri. Fólk svindlar
á báðu,“ segir Jón.
„Þrír lög reglu menn smituðust í
sumar af manni sem átti að vera í
sótt kví. Kári segir annars staðar að
tveir af 8.000 sem voru í heim komu-
smit gát hafi verið með já kvætt sýni
í seinni skimun og með mikið af
veiru í sér. Mér vitan lega smituðu
þeir engan.
Ég er hins vegar ekki með að gang
að þessum gögnum og sendi beiðni
til Embættis landlæknis en var
tjáð að þeir hefðu ekki þessar upp-
lýsingar. Heim komu smit gát með
tvö faldri skimun á að njóta vafans
því þetta er ekki eins í þyngjandi að-
gerð og úti lokar ekki að ferða menn
komi til landsins og eyði evrunum
sínum hér. Ekki veitir okkur af,“
segir hann. Hann furðar sig á því
að Kári geri lítið úr því að hann sé
kven sjúk dóma læknir.
„Þá hefur sumum fundist undar-
legt að kven sjúk dóma læknir sé að
tjá sig um þessi mál, en ég er líka
með meistara gráðu í lýð heilsu fræði
frá Harvard og doktors gráðu frá HÍ
og hef verið á kafi í vísinda starfi í
mörg ár. Ég er því frekar að tala út
frá þeirri reynslu og sjónar horni og
velti vöngum yfir því hvaðan þessi
gagn rýni kemur. Eru þetta for-
dómar gagn vart konum? Væri hún
hin sama ef ég væri hjarta læknir?“
spyr Jón.
„Ég er að reyna að vekja at hygli á
að það hefur verið á kveðið of mat á
dánar tíðni vegna CO VID á heims-
vísu og það er bara vegna þess að
það hefur ekki verið vitað ná kvæm-
lega nægi lega vel hversu margir hafa
raun veru lega sýkst af veirunni,“
segir Jón.
Hann bendir á að gögn um það
hve margir sem greinst hafi, hafi
láti lífið vegna sjúk dómsins (e.
case fata lity rate) sé um 3%. „Og er
reyndar líka um það bil 3% fyrir
in f lúensu. Þetta skiptir máli vegna
þess að það er enginn að segja, allra
síst ég, að CO VID sé ekki al var-
legur sjúk dómur, en það þarf samt
að byggja allar ráð stafanir og á-
kvarðanir á raun veru legum tölum.“
Hann segir tölu gögn sem lögð
hafi verið fyrir stjórn mála menn
þannig hafa mikil á hrif á þær á-
kvarðanir sem teknar séu til að
berjast gegn far aldrinum. Þær
megi ekki vera skað legri heldur en
sjúk dómurinn sem barist er gegn.
„Stjórn mála menn þurfa að hafa
réttar upp lýsingar svo að þeir geti
tekið á kvarðanir sem eru í meðal-
hófi, sem eru bestar fyrir heildina.“
Finnst þér eins og gögn um far
aldurinn séu mis skilin?
„Já, að hluta til. Ég held að þeir
sem eru með puttann á púlsinum,
far aldurs fræðingar, töl fræðingar
og smit sjúk dóma læknar, viti þetta
nú nokkuð vel. Hins vegar hefur
þetta ekki farið nægi lega hátt í fjöl-
miðlum og fjöl miðla um ræðu. Og
menn hafa kannski verið meira
núna að koma fram með á kveðna
gagn rýni á það hvernig hefur verið
talað um sjúk dóminn. Er það sið-
ferðis lega rétt að ýkja hættu á sjúk-
dómi til þess að fá fólk til að passa
sig? Þetta er eitt hvað svo lítið sem
menn eru að deila um.“
Jón Ívar bendir á að slíkt geti leitt
til rangra skoðana í sam fé laginu,
sem byggist ekki á tölu legum gögn-
um og þar með raun veru leikanum.
Það geti leitt til rangra á kvarðana
„og of mikils ótta og kvíða líka, sem
er ekki af hinu góða.“
Eru öll líf jafn mikils virði?
„En svo er önnur um ræða sem er
eigin lega enn þá erfiðari: Eru öll líf
jafn dýr mæt? Auð vitað er fyrsta
hugsun allra sem spurðir eru: Já. En
hins vegar má alveg færa rök fyrir
því að líf konu á þrí tugs aldri sem er
tveggja barna móðir, er það kannski
meira virði heldur en líf 85 ára gam-
allar konu?“
Jón Ívar segir að þessi um ræða
sé fyrir ferðar mikil innan lækna-
vísindanna. Hann bendir á að við
sem sam fé lag höfum þegar sett á-
kveðið fjár hags legt mat á líf.
„Til dæmis ef það verður dauðs-
fall af lækna mis tökum við fæðingu
barns, versus ef það verða lækna-
mis tök hjá ein stak lingi sem er á
átt ræðis aldri, að þá eru skaða-
bæturnar marg falt hærri í til felli
barnsins, því okkur finnst sem sam-
fé lagi að líf þess sé þá meira virði í
raun. En þetta er ansi f lókin um-
ræða og til finninga hlaðin. Það er
kannski ekki alveg rétt að taka eitt
dauðs fall á móti einu dauðs falli, það
flækir þessa um ræðu svo frekar.“
Vill ekki rót tækar breytingar
Eru mark mið stjórn valda með að-
gerðum á landa mærunum skýr?
„Það hefur ekki verið nægi lega
skýrt. Og ég skil það að vissu leyti,
vegna þess að þetta er náttúru lega
nýr sjúk dómur og yfir völd eru að
bregðast við nýjum upp lýsingum,
Fólk deyr ekki bara úr COVID
Jón Ívar Einarsson, prófessor við læknadeild Harvard háskóla, vill hefja umræðuna um viðbrögð stjórnvalda
við COVID-19 faraldrinum upp úr skotgröfum hræðsluáróðurs. Hann segir gögn benda til þess að dánartíðni
vegna sjúkdómsins sé lægri en óttast var og telur aðgerðir stjórnvalda á landamærum nú úr meðalhófi.
Jón Ívar bendir á að aðgerðir stjórnvalda verði að taka mið af raunverulegum gögnum og kallar eftir að heildrænt mat verði gert á áhrifum aðgerða. FRÉTTABLAÐIÐ/SIGTRYGGUR ARI
Oddur Ævar
Gunnarsson
odduraevar@frettabladid.is
5 . S E P T E M B E R 2 0 2 0 L A U G A R D A G U R34 H E L G I N ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð