Vísbending


Vísbending - 20.12.2016, Page 3

Vísbending - 20.12.2016, Page 3
MEÐGRÆNA SAMVISKU? Minna kolefnisspor fyrir betri heim Hjá Odda leggjum við metnað okkarí að framleiða vandaðar umbúðirsem koma vörunni ekki aðeins ferskri í hendur neytenda, heldur stuðia að hreinna umhverfi fyrir okkur öll á sama tíma. I nútíma samfélagi er rík krafa á fyrirtæki að huga vandlega að umhverfismálum og því mikilvægt að geta valið umbúðirsem stuðla að minni sóun og hreinni náttúru. Viðframleiðum matvælaumbúðir, úr plasti og pappa, sem skilja eftirsig umtalsvert minna kolefnisspor en vörurfrá helstu samkeppnislöndum.* Þetta ervegna þess að í okkarframleiðslu eru eingöngu notaðirendurnýjanlegir orkugjafar öfugt við innfluttarvörursem auk þess eru fluttar um langan veg til landsins með tilheyrandi kolefnisspori. Veldu minna kolefnisspor - fyrir okkur öll °Skýrsla EFLU verkfraeðistofu, okt. 2016 Hvernig getum við aðstoðað þig? Hafðu samband við viðskiptastjóra í síma 515 5000 og kynntu þér málið. www.oddi.is Oddi, pappakassar -477 kg C02 ígildi pertonn

x

Vísbending

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísbending
https://timarit.is/publication/281

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.