Fjölrit RALA - 20.03.1980, Blaðsíða 61

Fjölrit RALA - 20.03.1980, Blaðsíða 61
57 ÞURSAKEGGSMÓI MEÐ BLÓMJURTUM. (Skáldsstaðir í Eyjafirði/ Eyf.) Tilraunin stóð árin 1969-1976 eða í átta ár, og var uppskera mæld öll árin, en gróðurfar fyrstu fjögur árin og svo aftur síðasta árið. Tilrauna- skipulag var samkvæmt flokki II (sjá bls. 13). Tilraunin var á vel þurru, hallandi (um 6% til austurs) mólendi í um 200 m hæð yfir sjó. Gróðurfar einkennist af þursaskeggi með um 25% þekju. Það bendir til þess, að landið sé þurrt og lítt frjósamt. Auk þess ber mikið á mosa með um 30% þekju, grösum 16%, rjúpnalaufi 15% og ljónslappa 7% þekju. Síðast nefnda tegundin bendir til þess, að snjór liggi á landinu flesta vetur (sjánánar bls. 10). Landið er nokkuð frjósamt, og var uppskera í óábornu reitunum að meðal- tali um 5 hestburðir á hektara, mest 8.1, minnst 3.1. Áburðarsvörun var mikil. Uppskeruauki á fyrsta ári var um 10 hestburðir á hektara miðað við meðaláburðarskammtinn 85N-38P. Full áburðarsvörun varð ekki fyrr en á fjórða ári, og var uppskeruaukinn þá yfir 40 hestburöir á hekt- ara, þar sem borið var á annað hvert ár (85N-38P), og enn meiri við árlega á- burðarghöf (100N-44P). Líklegt er, að sinu hafi gætt í uppskerusýnum 1973 og 74, og því geta tölur fyrir þau ár verið of háar. Enginn munur kom fram i uppskeru milli mismunandi áburðarliða og því má telja minnsta áburðarskammtinn (7QN-31P) að minnsta kosti nógu stóran. Eftirverkun tveggja ára áburðargjafar (85N-38P) var nokkuð mikil fyrstu þrjú árin, en minnkaði svo ört og var alveg horfin 1976. Gróðurfar breyttist mikið við áburðinn. Hlutdeild grasa jókst úr 20% í 50% fyrsta árið, en náði á þriðja ári jafnvægi með 85-100% þekju eftir árferði. Gróðurþróunin gekk nokkuð hratt til baka í þeim reitum, sem borið var á tvisvar og 1978, eða 6 árum síðar, var varla merkjanlegt, að nokkurn tíma hefði verið borið á þá. í heild má segja, að þessi landgerð henti vel til áburðardreifingar. Nægjanlegt ætti að vera að bera á jafngildi 70N-31P kg á hektara. Áhrif mismunandi áburðarliða á uppskeru í tilrauninni eru sýnd í töflu 5 bls. 21. Á næstu síðum eru línurit, sem sýna uppskeru og gróður. Línurnar, sem sýna áhrif áburðargjafar annað hvert ár og eftirverkun tveggja ára áburðar- gjafar, eru byggðar á meðaltali allra áburðarliða. Meðaláburðarskammtur var 85N-38P á hektara. Línan, sem sýnir áhrif árlegar áburðargjafar, byggir á sama meðaltali fyrstu tvö árin, en síðan á áburðarliðnum 100N-44P á hektara.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.