Fjölrit RALA - 20.03.1980, Side 113

Fjölrit RALA - 20.03.1980, Side 113
109 ÁHRIF ÁBURÐAR Á FJÖLDA TEGUNDA. Niðurstöður þessara tilrauna sýna, aö áburðargjöf dregur úr fjöl- breyt^i gróðurlendis, að minnsta kosti þar sem staðhættir henta grösum. Grösin hafa yfirburðahæfileika til þess að nýta sér áburðargjöf, séu vaxtarskilyrði þolanleg. Áburðargjöf fækkaði yfirleitt tegundum, og fækkunin varð einkum áberandi, þar sem borið var á árlega. Hinsvegar fjölg- aði teg. í flestum hálendistilraununum. Þar virtust grös varla ná að mynda þéttan svörð né heldur ryðja öðrum tegundum úr vegif að minnsta kosti ekki fyrstu fimm til sex ár áburðargjafar. 1. RÍKJANDI TEGUNDIR. Ríkjandi eru þær tegundir nefndar, sem eiga 5% hlut í gróðurþekju eða raeira í einstökum liðum. í upphafi voru ríkjandi tegundir 3-6 i óábomu reitunum - að meðaltali 4.4. Við áburðargjöf fækkaði ríkjandi tegundum niður i 3.3 að meðaltali annað árið, en urðu síðan 3.6, þar sem borið var á annað hvert ár. Við áburðargjöf árlega voru ríkjandi tegundir aðeins 2.3 að meðaltali, en voru 4.3 í eftirverkunarreitunum. Fækkun ríkjandi tegunda við áburðargjöf var þó ekki undantekningalaus. Á þremur stöðum fjölgaði þeim heldur en hitt. Það gerðist í hálendis- tilraununum á Jökuldalsheiði og Vaðlaheiði, þar sem tegundum fjölgaði úr 5 i 6 og í Gæshólamýri úr 6 tegundum i 8. Þannig virðast áhrif áburðar- gjafar á fjölbreytni gróðursamfélags ekki vera þau sömu á láglendi og til fjalla. 2. FYLGITEGUNDIR. Svo eru þær tegundir nefndar hér, sem eiga minna en 5% hlut i gróðurþekju hver. Við upphaf voru tegundir þessar 6-16 talsins og 11.5 að meðaltali, fæstar i Melgerði en flestar á Mel. Við áburðargjöf fækkar þeim ogvoruþær 10.4 i lok annars áburðarárs, 9.1 við áburðargjöf annað hvert ár, 6.5 við árlega áburðargjöf og 9.6 i eftirverkunarreit- unum. Allviða varð ekki merkt fækkun rikjandi tegunda við áburðar- gjöf annað hvert ár og er þar helst að nefna Jökuldalsheiði, Vaðlaheiði, Öxnadalsheiði I, Gæshóla og Gæshólamýri, en þeir staðir eru allir 300 metra eða meira yfir sjó.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142

x

Fjölrit RALA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.