Fjölrit RALA - 20.03.1980, Qupperneq 124

Fjölrit RALA - 20.03.1980, Qupperneq 124
120 í Melgerði. í Kýrholti hafði þekjan áttfaldast á einu ári. Hlutur þeirra rýrnáði svo við endurtekna áburðargjöf án þess þó að þær hyrfu. í Skálholtsvík minnkaði þó hlutur þeirra lítið. Við eftirverkun fundust tegundirþessar nær hvarvetna, en hvergi í miklum mæli, mest 3% á Syðri- Hömrum. d. Holtasóley (Dryas octopetala) var verulegur þáttur í gróður- þekju nokkurra staða, en fyrirfannst ekki ella. í áburðarlausu reitunum var þekjan meiri en 1% á fimm stöðum af 31; mest 20% á Jökuldalsheiði, 16% á Skáldsstöðum, 15% í Skálholtsvík, 12% í Kýrholti og 1% á Melum. Við friðun eina sér dró verulega úr þekju tegundarinnar og við áburðargjöf hvarf hún nær því alveg þegar á öðru ári. Hún breiddist mjög hægtútvið eftir- verkun. Ein undantekning var frá þessari reglu: Á Jökuldalsheiði minnkaði þekja holtasóleyjarað vísu bæði við friðun og áburð, en breytingarnar urðu miklu minni og síðar á ferðinni en annarsstaðar. Þekja hélst 11% við áburð- argjöf annað hvert ár og 5% við árlega áburðargjöf. Skýringa er sjálfsagt að leita í erfiðum vaxtarskilyrðum á heiðinni. e. Kornsúra (Polyqonum viviparum) fannst á hverjum einast þessara tilaunastaða að Melgerði undanskildu. Á 22 stöðum náði hún 1% af gróðurþekju eða meira i áburðarlausum reitum; mest um 7% á Melshorni og 6% á Gerðubergi. Þekja tegundarinnar var nokkuð breytileg milli ára, og hún virtist lítt taka breytingum við friðun í áburðarlausu reitunum. Viðbrögð tegundarinnar við áburðargjöf urðu nokkuð á tvennan hátt eftir stöðum. Víðast hvar dró heldur úr hlutfallslegri þekju hennar, einkum þegar frá leið. Undantekningu var að finna á fimm stöðum, þar sem ætla má, að gróðurskilyrði séu hvað erfiðust. Á Vaðlaheiði hafði hlutfallsleg þekja tegundarinnar fjórfaldast annað ár áburðargjafar og náði 13%; á Jökuldalsheiði jókst þekjan á sama tíma úr 1% í 7%. Veruleg aukning varð einnig í Skálholtsvík, Gæshólum og Gæshóla- mýri. Heldur dró úr þekju kornsúru á þessum stöðum, þegar frá leið og svörð- ur þéttist. f. Lambagras (Silene acaulis). var að finna í um það bil helmingi til- raunanna. VÍðast hvar var það í mjög litlum mæli og náði 1% af gróðurþekju á aðeins sex stöðum. Frá þessari rýru þekju var ein undantekning. í Skál- holtsvík átti tegundin 13% af gróðurþekju í áburðarlausu reitunum. Þar hörf- aði tegundin verulega við áburðargjöf, en hvarf, þar sem hún var strjál fyrir. g. Brjóstagras (Thalictrum alpinum) fannst í nærri því hverri tilraun og náði 1% af gróðurþekju á 18 stöðum af 28. Hvergi var þekjan nokkuð að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142

x

Fjölrit RALA

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.