Fjölrit RALA - 20.03.1980, Page 125

Fjölrit RALA - 20.03.1980, Page 125
121 marki og náði mest 6% í Lambhaga og 3% á Melshorni. Hlutur brjóstagrass minnkaði heldur við áburðargjöf, en það hvarf hvergi. h. Blóðberg (Thymus arcticus) var allvíða að finna í tilraunum þessum og náði 1% af gróðurþekju á 13 stöðum. Á þremur stöðum var hlutur tegundar- innar meiri en 2% af gróðurþekju; í Melgerði 33%, Skálholtsvík 10% og Efri- Miðbæ 5%. Þessi tegund þoldi mjög illa áburðargjöf; hjarði þó á stöku stað, þar sem borið var á annað hvert ár, en hvarf svo til alveg við árlega áburðar- gjöf. Friðun áburðarlausu reitanna skipti hana litlu máli og tegundin átti erfitt uppdráttar í eftirverkunarreitunum. Hún virðist samkvæmt þessu una sér best í ófrjóum jarðvegi og eiga erfitt með útbreiðslu að áburðargjöf lokinni. i. Möðrur (Galium) voru áberandi þáttur í sumum þessara tilrauna, en vantaði þó alveg á fjórum stöðum, þar af einum í mýrlendi en hinum á heiðum uppi. Þær náðu 1% þekju á 19 stöðum af 28, en hvergi meira en 3% þekju utan Suðurlands. í þurrlendistilraunum i þeim landshluta þöktu möðrur aftur á móti 4-14% í upphafi tilraunanna. Þar tóku þær friðuninni með þökkum, og hlutfallsleg þekja tvöfaldaðist og var 8-23% frá 3. ári. Hæstu tölurnar eru frá Efri-Vík og Galtalæk. Utan Suðurlands virtust áhrif friðunar lítil eða engin. Áburður virtist ekki eiga illa við möðrur, og við áburðargjöf annað hvert ár héldu þær fyllilega hlut síniam i gróðurþekju. Við árlega áburðargjöf drógu þær saman seglin, en héldu þó 2-8% hlut i gróðurþekju á Suðurlandi og hurfu hvergi áburðar vegna. Möðrur voru mjög áberandi i eftirverkunarreitunum og náðu þar fljótlega svipaðri útbreiðslu og i áburðarlausu reituniim. Þrjár tegundir maðra fundust i tilraunum þessum: Hvitmaðara (Galium pumilum). var útbreiddust maðranna. Hún náði 1% gróðurþekju á 18 stöðum, en hvergi heldur meira. Litið eitt vann hún á við friðun, en hörfaði heldur ekki undan áburðargjöf. Þetta virðist eðlileg hlut- deild hennar i gróðurþekju á þurrlendi á láglendi um land allt óháð meðferð. Krossmöðru (Galium borealel var yfirleitt ekki að finna á Norðurlandi. 1 tilraununum þessum kom hún aðeins fyrir að einhverju marki á fjórum stöðum á Suðurlandi - Svinavatni, Hrosshaga, Skálmholti og Galtalæk. Þar var hlutur hennar i gróðurþekju áburðarlausu reitanna 1-3% i upphafi, en 5-10% eftir friðun. Krossmaðra bást við áburðargjöf á svipaðan hátt og segir um möðrur i heild og hegðaði sér álika i eftirverkun, nema hún var sennilega þeirra sterkust i samkeppni við grös. Gulmaðra (Galium verum). náði 1% þekju eða meira á 10 stöðum - flestum á Suðurlandi. Hlutdeild hennar i gróðurþekju áburðarlausu reitanna var þar 1-13% i upphafi, en 3-16% eftir friðun. Gulmaðra brást við áburðargjöf á
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Fjölrit RALA

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.