Fjölrit RALA - 20.03.1980, Side 126

Fjölrit RALA - 20.03.1980, Side 126
122 svipaðan hátt og möðrur í heild og vísast til þess kafla. Sama er að segja um eftirverkun. j. Tilraun til flokkunar blómjurta. Hér verður reynt að raða blóm- jurtum í flokka á svipaðan hátt og hálfgrösum. Þessi hópur er þó fjölbreytt- ari en hálfgrösin og nægja varla færri en fimm flokkar til að lýsa viðbrögðum hans við áburðargjöf og friðun. Blómjurtir flokkast svo: 1. Mikil útbreiðsluhæfni. Ná hámarksþekju á fyrsta sumri áburðar- gjafar. Þoka fyrir grösum: Kornsúra/ músareyra oq vegarfi. 2. Breiðast út við friðun. Halda hlut sínum við áburð annað hvert ár: Ljónslappi/ krossmaðra og gulmaðra. 3. Halda hlut sínum við áburðargjöf. LÍtil þekja, en breytist ekki að ráði: Hrafnaklukka oq hvitmaðra. 4. Draga saman seglin við áburðargjöf. Hverfa þó ekki alveg: Lamba- gras og brjóstagras. 5. Hverfa alveg við áburðargjöf. Breiðast sáralítið út í eftirverkunar- reitum: Holtasóley og blóðberg. Eins og sjá má, hafa fyrsti og síðast flokkurinn bæst við þá flokka, sem notaðir voru um hálfgrösin. Þessum flokkum verður haldið héðan af og reynt verður að fella í þá þær tegundir, sem við sögu koma. 4. RUNNAR. Runnar voru ákaflega misstór þáttur í gróðurfari tilraunastaðanna. Á níu stöðum var hlutur runna í gróðurþekju 1-15% í áburðarlausu reitunum og á fjórum stöðum var hlutur þeirra 22-73% af gróðurþekju. Þrír þeirra eru kvist- lendi, en einn telst graslendi með smárunnum. Runnar viku yfirleitt, þegar borið var á; misfljótt þó eftir því, hvort borið var á árlega eða annað hvert ár. Þeir hurfu við árlega áburðargjöf á öðrum stöðiam en hinu eiginlega kvistlendi. Þar tók gróðurfarsbreytingin lengri tíma en tilraunir þessar ná yfir. Á tveimur stöðum - Gæshólum og Gæs- hólamýri - sáust engin áhrif áburðargjafar og runnar héldu fyllilega hlut sínum í gróðurþekju. Annarsstaðar hafði hlutur runna í gróðurþekju víðast minnkað um helming eða meira á öðru ári áiburðargjafar. a. Grávíðir og loðvíðir (Salix callicarpea; S. lanata). . Þessar víðiteg- undir voru jafnan metnar í einu lagi. Þær fundust aðeins á sex stöðum. Hlut- deild þeirra í gróðurþekju var 1-2%. Staðirnir voru Hrosshagi, Melshorn, Efri-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142

x

Fjölrit RALA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.