Fjölrit RALA - 15.02.1995, Blaðsíða 13

Fjölrit RALA - 15.02.1995, Blaðsíða 13
Vöxtur og uppskera 11 2. mynd. Lofthiti í 2 m hæð og jarðvegshiti á 20 cm dýpi á Korpu 1987 og 1988. Punktar standa fyrir meðaltöl næstu 7 daga á undan. Athuganir fóru fram daglega kl. 9 að morgni. (Hólmgeir Björnsson 1987; Hólmgeir Björnsson 1988). Figure 2. Air temperature at 2 m and soil temperature at a 20 cm depth, at Korpa in 1987 and 1988. Each value is a mean ofone week. Measurements were done on a daily at 9:00 AM. Vöxtur og uppskera stakra plantna á Korpu Aðferðir í lúpínuakrinum á Korpu voru lögð út tvö 50 m snið og 50 lúpínuplöntur valdar af handahóft og merktar á hvoru fyrir sig. Þetta var gert bæði sumarið 1987 og 1988. Uppskerumælingar 1987. Sumrinu var skipt í 5 sláttutíma með þriggja vikna bili frá 2. júní til 26. ágúst (þá sömu og í fyrri tilraun). Á hverjum sláttutíma voru 10 plöntur hæðarmældar, stönglar taldir, þær klipptar niður við rót og vegnar. Síðan voru þær þurrkaðar í hitaskáp við 60 °C og þurrvigt þeirra fundin. Uppskerumælingar 1988. Sumrinu var eins og áður skipt í 5 sláttutíma frá 30. maí til 22. ágúst. Framkvæmdin var að öllu leyti eins og árið 1987 nema að þegar þurrvigt hafði verið fundin voru plönturnar aðgreindar í stöngla, blöð og blóm/belgi og plöntuhlutarnir þurrkaðir og vegnir sérstaklega. Niðurstöður Plöntumar voru að stækka allt sumarið. Bæði árin var hæðarvöxtur mestur fyrri hluta sumars (3. mynd). í lok ágúst voru plöntumar að meaðltali orðnar 110-125 cm háar, en hæsta plantan sem mæld var reyndist vera 160 cm (2. viðauki). Stöngulfjöldi var mjög misjafn eftir plöntum, sú minnsta hafði aðeins 2 stöngla en sú stærsta 100. Ekki urðu neinar meiriháttar breytingar á fjölda stöngla yfir sumarið (3. mynd). Þær
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.