Fjölrit RALA - 15.02.1995, Síða 14

Fjölrit RALA - 15.02.1995, Síða 14
12 1. kafli plöntur sem mældar voru 1987 höfðu að meðaltali 27 stöngla, en 1988 var stöngulfjöldinn 20 að meðaltali. Mikill breytileiki var í uppskeru einstakra plantna eins og fram kemur á háu staðalfráviki (3. mynd). Allmikill munur var milli ára og var uppskera á flestum sláttutímum meiri 1987 en 1988. Á síðasta sláttutíma, í lok ágúst, var meðaluppskera á plöntu 445 g þv. árið 1987 en 228 g þv. árið 1988. Uppskerumunurinn stafar fyrst og fremst af mun í stöngulfjölda plantnanna (3. mynd) og hefur ekkert að gera með árferði. Þyngd sprota var að meðaltali meiri vorið 1987 en 1988 og jókst hann nokkurn veginn línulega yfir sumarið bæði árin (5. mynd). Vöxtur á sprota var nokkru meiri seinna sumarið. Að meðaltali var þurrvigt sprota mjög svipuð í lok ágúst bæði árin. Þurrvigt sprota (ofanvaxtar) var í beinu hlutfalli við fjölda stöngla sem plantan bar og var að meðaltali um 500 g þv. hjá 40 stöngla plöntu í lok ágúst (6. mynd). Þurrefnisinnihald plantnanna var um 10-20% og jókst það eftir því sem leið á sumarið. Var aukningin nokkuð jöfn og svipuð bæði árin (4. mynd). Árið 1988 var athuguð skipting uppskeru milli stöngla, blaða og blóma (7. mynd). í byrjun júní voru blöð stærstur hluti uppskerunnar, eða u.þ.b. 50% af þurrvigt. Stönglarnir voru þá um 45%. Er leið á sumarið og plönturnar stækkuðu minnkaði hlutfall blaða en jókst að sama skapi fyrir stöngla. í ágústlok voru blöð ekki nema um 30% af uppskerunni en stönglar 65%. Blóm héldu svipuðu hlutfalli í uppskerunni yfir allt tímabilið, eða um 5% af þurrvigt (7. mynd).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fjölrit RALA

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.